Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 24

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 24
102 MORGUNN hann á við meðal annars er það, að skoðanir hans á krafta- verkum Krists voru aðrar en fram komu yfirleitt i ritum nýguðfræðinga, sem töldu hæpið að þar gæti verið um raunveruleika að ræða. 1 þessu tilliti munu skoðanir hans hafa mjög mótazt af sannfæringu hans um hina miklu yfir- burði Krists yfir alla aðra, hrifning hans fyrir undrum lífs- ins og kynnum hans af ýmsu því, sem fram hefur komið innan sálarrannsókna nútímans. Þetta viðhorf hafði mjög sterk áhrif á nær alla lærisveina hans og mun mega segja um þá, svipað í þessu tilliti, að þeir hafi haldið vöku sinni gagnvart ýmsu þvi, sem róttækast var í niðurstöðum ný- guðfræðinnar. Kennsla prófessors Haralds mun hverjum nemanda hans ógleymanleg. Hár, mikill á velli, fyrirmannlegur gekk hann inn, settist i kennarastól, leit yfir nemendahóp rólegum, gáfulegum augum og hóf kennsluna. Spurningum var beint til hvers einstaks, þær voru skýrar og hnitmiðaðar. Fylgt var skýringarritum en bætt inn í þar sem við átti, gjarnan nýju ljósi varpað yfir vandamálið. Þrátt fyrir haldgóða þekkingu hans á fræðigreininni, fannst mér eins og kæmi hann sérstaklega undirbúinn undir hvern tíma, svo föstum tökum var efnið tekið og svo hiklaust og ákveðið gengið að vei’ki. Og væri hreyft spurningum um atriði, sem einhverj- um lá þungt á hjarta, var hann skjótur til svars, en einnig kom það fyrir að í næsta tíma kæmi hann með enn fyllri úr- iausn, efnið krufið til mergjar af mikilli kunnáttu og lær- dómi, svo unun var á að hlýða. Þegar fjallað var um krafta- verk Krists, eða aðra leyndardóma innan ritningarinnar, taldi hann sálarrannsóknir nútímans varpa skýru ljósi á margt í því sambandi. Að lokinni kennslu reis hann úr sæti, gekk til dyra, hlýr i viðmóti og hinn ljúfmannlegasti. Ég hygg mörgum hafi fundizt sem þarna hefðu þeir notið leiðsagnar og fræðslu eins af stórmennum íslenzkrar kristni og sögu, svo mjög fannst þeim til um hann. Skömmu eftir að spíritisminn barst hingað til lands, tók A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.