Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 25

Morgunn - 01.12.1968, Side 25
MORGUNN 103 sr. Haraldur þált í hreyfingunni og varð, ásamt Einari H. Kvaran rithöfundi, helzti brautryðjandi hennar hér á landi. Það gefur að skilja um slíkan mann sem sr. Haraldur var, að hann hafi ekki rasað hér um ráð fram að neinu leyti, heldur hugsað ráð sitt vandlega, áður en hann tók afstöðu, kynnt sér af kostgæfni það, sem um málið var ritað af er- lendum höfundum, vegið rök færustu manna með og móti, áður en hann tók fasta afstöðu. Hann hefur ekki gengið þess dulinn, að hér var allmikið í húfi, slíkir stormar sem stóðu þegar i öndverðu um stefnuna. En að vel íhuguðu máli hóf hann upp merkið og gekk fram fyrir skjöldu, svo um munaði. — Hann var í skóla framúrskarandi vel að sér í stærðfræði og eðlisfræði og má geta nærri, hvort ekki var fengur i að njóta hæfileika hans í þeim margslungnu og flóknu rann- sóknum, sem nú voru framundan. Þar þurfti á rökfastri hugsun að halda og mikilli nákvæmni í hvívetna, svo tryggt vseri, að svikum yrði ekki við komið, né nokkuð fullyrt, sem vafi gæti á leikið. Einar H. Kvaran rithöfundur var að eðlisfari efasemda- uiaður, leitandi á öllum sviðum og raunhyggjumaður. Þess- lr tveir mótuðu félagsskapinn frá öndverðu meir en nokkrir aðrir, lásu af brennandi áhuga um rannsóknir lærðustu ^uanna erlendra, sem unnið höfðu á þessu sviði, og kynntu rr>önnum þær hér. Morgunn, málgagn sálarrannsóknanna, hóf göngu sina 1S20 undir ritstjórn Einars H. Kvarans og hefur komið út °slitið síðan, naut þar einnig við mikilsverðra krafta séra ^aralds, svo sem að líkum lætur. En er hér var komið, var stormasamur tími að baki, miklar deilur og merkilegar rannsóknir um garð gengnar, sérstaklega í sambandi við ohðilinn Indriða Indriðason, en um þær skrifaði pi’ófessor Haraldur bók á erlenda tungu, er vakti mikla athygli. Andstaðan gegn þessum rannsóknum hafði alltaf verið hörð, ekki sízt fyrst. Einn aðal hvatamaður og með frá önd- vei'ðu, var mjög umdeildur stjórnmálamaður. Sáu andstæð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.