Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 27

Morgunn - 01.12.1968, Side 27
MORGUNN 105 Krists. Þessi afstaða hans var mikilsverðari og örlagafyllri en margan kann að gruna, því víða hefur sú reynd orðið á, að þar sem hömulaus andatrú hefur fengið að grafa um sig, þar hafa hindurvitni og taumlaus trúgirni ekki látið á sér standa, til mikillar hættu fyrir allt eðlilegt kristið trúarlif. Skilningur sr. Haralds á þessu sviði og ýmissa fleiri, og bar- átta hans í þessu tilliti hefur reynzt affarasæl fyrir menn- ingu þjóðarinnar og trú. Það hefði orðið óbætanlegt slys, hefðu söfnuðir tekið að klofna um þetta mál og upp risið, svipað og í Ameríku og víðar, heittrúarsöfnuðir andatrúar- manna, þar sem miðlar af ýmsu tagi ráða lögum og iofum. Sr. Haraldi var mjög í mun, að hér væri að unnið með fullkominni gát, rannsóknirnar framkvæmdar með ýtrustu varúð og með hinni mestu nákvæmni, þá fyrst væri eitt- hvað á þeim að byggja. Og eins og á málunum var haldið, verkuðu þær um margt frjófgandi á andlegt iíf þjóðarinnar. Timinn var viðsjáll, efnishyggjan áleitin, umbrota- og bylt- ingaár víða. Þýzka nýguðfræðin hélt sig full nálægt kaldri i'aunhyggju, til þess að verðandi prestar gætu flutt fagnað- urboðskapinn svo, að verulegan yl veitti. En sálarrannsókn- irnar minntu aftur á, að tilveran byggi yfir miklu stórkost- iegri ieyndardómum en nokkurn grunaði. Þær gátur urðu ekki á neinn hátt skýrðar út frá sjónarmiðum efnishyggj- bnnar. Þetta viðhorf hlaut að hafa vekjandi áhrif á aila hugsandi menn og öi’va þá til að leggja meiri rækt við sitt andlega lif en eila. Hin siðari ár hafa rannsóknirnar beinzt víða inn á enn vísindalegri braut en áður að ýmsu leyti, og ganga sérstak- tega undir nafninu „parapsychologie", sem þýðir í rauninni svipað og felst í orðinu sálarrannsóknir. Einn kunnasti mað- Ur> sem við þær hefur fengizt, er dr. Rhine prófessor við Huke háskólann í Bandaríkjunum. Niðurstöður hans þykja hinar merkustu og hafa vakið óskipta athygli, enda fram- kvæmdar af mikilli nákvæmni. Islenzkir sálarrannsóknamenn hljóta að fara svipaðar leiðir í sínum athugunum og reyna þar með að feta i fótspor L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.