Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 29

Morgunn - 01.12.1968, Síða 29
MORGUNN 107 Hann tók vígslu sem sjúkrahússprestur að Laugarnesi 1908, ári siðar var hann kosinn dómkirkjuprestur i Reykja- vik. Sú þjónusta var skammæ, aðeins nokkrir mánuðir, vegna sjúkdóms í hálsi. Um fimm árum síðar hóf hann á ný að predika, ásamt með kennslunni, þá fyrir tilstuðlan fjöl- margra aðdáenda. Voru guðsþjónustur þessar fluttar í frí- kirkjunni, yfirleitt annan hvern helgan dag. Tón var ekki úm hönd haft og ekki altarisþjónusta, að öðru leyti en því, að orð úr ritningunni voru lesin milli sálma og predikun var lengri en venjulegar stólræður. Aðsókn að þessum guðsþjónustum var feikna mikil, yfir- leitt hvert sæti skipað og stundum varð fólk frá að hverfa. Ég býst við að áheyrendur hafi verið úr öllum stéttum, en °kki sízt úr hópi menntamanna. Margir háskólastúdentar voru tíðir gestir og ungt fólk laðaðist þarna mjög að. Var bað mikils virði á þeim upplausnartímum, að slíkt fólk ætti bess kost að leita þarna andlegrar fótfestu. Enginn, sem hlustaði á þessar ræður, mun hafa farið osnortinn út, svo áhrifamiklar voru þær, innihaldsríkar og úlvöi’uþrungnar. Framburðurinn var einstæður. Það hefði mátt ætla, að hann hefði hlotið langa þjálfun í framsögn, af slikri list var flutt. Röddin var öriítið hás, en henni fylgdi seiðmögnuð kynngi. Hvað olli þeim töfrum, er ekki gott að fegja, ef til vill heitar tilfinningar, mikil trúarhrifning, mnri sannfæringarkraftur. Eitt er víst, allir fundu að hér var maður, sem hafði boðskap að flytja og hann flutti hann af lífi og sál. Prédikanasafn sr. Haralds Níelssonar kom út fyrst 1920 °g var kostnaðarmaður Pétur Oddsson. Höfundur skrifar s3álfur formála, sem endar á þessa leið: »Ég óska þess af hjarta, að predikanir þessar mættu verða fb þess að auka kristilega alvöru með þjóð vorri, en jafn- framt vekja þá gleði í huga margra, sem er samfara einlægri trú og innilegri sannfæringu um eilífðareðli vor allra og að Ver erum hvarvetna í tilverunni háð réttlátum lögmálum Guðs, gæzku og vísdómi,"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.