Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 31

Morgunn - 01.12.1968, Side 31
Eg sá aðeins hann ☆ Það var á björtum júlídegi árið 1915, að ég sá prófessor Harald Nielsson i fyrsta skipti. Þeim degi, þeirri stund Sleymi ég aldrei. Ég hafði lokið gagnfræðaprófi á Akur- eyri þá um vorið og síðan ráðið mig í vegavinnu í Eyjafirði Ham og lágum við í tjöldum nokkru norðan við Saurbæ, sem þá var enn prestssetur. Einn daginn bárust okkur þær óvæntu fréttir, að prófess- 01' Haraldur Níelsson ætlaði að flytja fyrirlestur í Grundar- kfrkju á sunnudaginn. Hann var þá orðinn þjóðkunnur mað- Ur og ekki sízt vegna hinna djarflegu afskipta hans og for- Ustu á sviði sálarrannsóknanna, sem þá voru mjög umdeild- ar og venjulega nefndar af andstæðingum þeirra andati'ú eða andasæringar, syndsamiegt athæfi og kukl, er striddi Segn boðum Ritningarinnar um það, að ekki skyldi leita trétta af framliðnum. En þrátt fyrir þennan andróður og Vlðleitni i blöðum til þess að gera boðskap sálarrannsókna- marina tortryggilegan, snart hann þá þegar í stað hugi mai’ga og menn fylgdust af áhuga með því, sem rætt var °g ritað um málið. Við strákarnir í tjöldunum ákváðum þegar að fara og þ'ústa á þennan annálaða mælskumann, prestinn og guð- trseðikennarann, sem sumir höfðu haft við orð að ætti að leka úr þjóðkirkjunni. Okkur fannst þetta mjög spennandi. Hg svipað mun hafa verið um fleiri í þessum byggðarlögum, t>Vl þegar við komuna að hinu forna höfuðbóli og kirkjustað, Hrund, var fólk að streyma heim á staðinn. Allstór fólks- þyrping stóð á hlaðinu, en aðrir gengu um nýslegið túnið í smáhópum og ræddust við.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.