Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 38

Morgunn - 01.12.1968, Síða 38
lltí MORGUNN T rúa allir á eilíft líf ? Sé nú þetta mesta spursmál leyst, er þá ekki áríðandi, að mannkynið sannfærist um þá lausn? Spíritisminn heldur því fram, að rannsóknir hans hafi fundið lausnina, og mér er ómögulegt að líta öðruvísi á, en að það sé áreiðanlega satt. — Sumir segja, þar á meðai dómkirkjupresturinn í Reykjavík: Það er ekki þetta atriði kristnu trúarinnar, sem neitt veltur á, á eilíft líf trúa allir! Það er annað, sem allt er undir komið sem sé það, hverjum augum menn líta á Krist. Að segja, að allir trúi á eilíft líf, það er hreinasti barna- skapur. Það er fjöldi manna, sem ekki trúa á neitt eilíft líf. Hjá öðrum er trúin svo veik, svo óviss, að hún hefur engin áhrif á lífið. Slíkir menn mundu taka stórkostlegri breyt- ingu, ef þeir fengju fuilnægjandi sönnun fyrir eilífu lífi. Og mér er spurn: Mundi ekki auðveldara að fá mennina til að sinna boðskap Krists, er þeir sannfærðust um, að þeir lifi, þótt þeir deyi? Er ekki öil kenning hans að einhverju leyti bending um það, hvernig verja eigi þessu lífi til þess að það verði réttur undirbúningur undir eilífðina? Hvenær fóru lærisveinar Jesú að sinna kenning hans af alvöru? Ekki fyrr en hann var upprisinn frá dauðum. Þegar þeir voru búnir að ganga úr skugga um, að líf hans náði út yfir gröf og dauða, þegar Tómas hafði lagt fingurna í naglaförin, þá fóru þeil' að verða fúsir á að leggja alit í sölurnar fyrir mál- efni hans. Frá þeirri stundu varð þor og kjarkur ósigrandi. Nú vissu þeir sem sé með óbifandi sannfæring, að þeir sjálf- ir mundu eiga líf í vændum eftir viðskilnaðinn við hinn jarðneska hkama. Nú hafði fyrsti hluti hinnar dýi'legu setn- ingar rætzt, tvö fyrstu oi’ðin uppfyllzt: „Ég lifi“ — og þá hlutu líka fjögur siðustu orðin að rætast: ,,og þér munuð lifa!“ Og sú sannfæring gerði meistarann og allt, sem hann hafði gert og allt, sem hann hafði sagt, enn dýrmætara í augum þeirra. Og svona mun fara enn í dag. Fáist menn til að trúa því, sannfærast menn um, að líf sé til bak við gröf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.