Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Page 43

Morgunn - 01.12.1968, Page 43
MORGUNN 121 með þá. Það er líka slæmt að hafa stakkar hugmyndir um lífið, því að þá förum við líka áreiðanlega vitlaust með það. Ein hin allra skakkasta hugmynd um lífið er sú, að það sé ekki lengra en jarðvistin, segir spíritisminn, og sama sagði vissulega Jesús Kristur. öllum mönnum er meðfædd sjálfsbjargarfýsn. Allir vilja reyna að hafa sig áfram í lífinu, sjá sjálfum sér borgið. Þess vegna hugsa þeir um komandi dag og komandi tíma. Fyrir þvi er forsjálnin i því innifalin að búa sig undir framtíðina. Og hvernig er svo sá undirbúningur hjá mörgum? Ramm- skakkur, af því að hugmyndin um lífið er rammskökk. Þeir úirgja sig svo ótalmargir aðeins upp fyrir lífið hérnamegin. Þér kannizt öll við dæmisögu Jesú um ríka bóndann með kornhlöðurnai'. Sá kunni nú að búa! Sá hugsaði nú um fram- tíðina! Var hann ekki hygginn? Var hann ekki það, sem sumir mundu kalla praktiskur maður? Jú, sannarlega. Hafið þið athugað það, að Kristur kallar þann mann heimskingja? I dæmisögunni stendur: En Guð sagði við hann: „Heimskingi, á þessari nóttu ver’ður sál þín af þér heimtuð, og hver fær þá það, sem þú hefur aflað? Svo fer fyrir þeim, sem safnar sér fé, og er ekki ríkur í Guði.“ I hverju var heimskan fólgin? 1 því finnst mér, að hug- ^uynd hans um framtíðina var svo skökk, og þvi var breytni hans svo afar heimskuleg. Ef til er eilíft líf, þá liggur það í &ugum uppi, að það er heimskulegt að hugsa á jarðvistarár- unum um ekkert nema þau, um engan undirbúning nema fi'amtíð sína hér, lifa svo sem vér ættum aldrei héðan að fara. Og þó breyta margir alveg eins og ríki bóndinn enn bann dag í dag. Við slíku hugarfari varaði Kristur kröftug- lega, og spíritisminn tekur vissulega undir orð hans. Hann minnir oss á, að framtíðin sé lengri en heimshyggjan held- Ur- Hann endurtekur orðin Krists: „Safnið yður fjársjóðum a himni“, og „gei'ið yður vini með mammoni ranglætisins, fh þess að þeir, þegar hann þrýtur taki við yður í hinar ei- hfu tjaldbúðir,“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.