Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Page 45

Morgunn - 01.12.1968, Page 45
MORGUNN 123 stærðarhlutföllin. Hún kennir oss að skoða jarðvistina í Þessum líkama sem stutta byrjun eða inngang lífsins, og tek- ur þá röngu hugmynd burt, að jarðvistin sé lífið allt. Hún brýnir jafnframt fyrir oss, að afar mikið sé undir því komið, hvernig byrjunin verði. Fyrir því hvetur vissan um eilíft líf til árvekni, trúmennsku og samvizkusemi meira en nokkuð annað. Eilífl líf eykur jxtl. I öðru lagi vil ég benda á, að vissan um eilíft líf eykur þol- gæði í raunum lífsins. Ég sagði áðan, að lífið hefði löngum verið kallað táradalur. Og það ber enn það nafn með réttu. Eins og ótal hjörtu eigi ekki afar bágt enn í dag! Sverfur ekki hungur og margs konar fátækt að mörgum þúsundum Jhanna enn í dag, þrátt fyrir allar framfai'irnar? Er ekki htannshjartað enn viðkvæmt, þrátt fyrir mikla menntun og ifæðslu? Finnur það ekki enn til sviðans yfir vonbrigðum °g vonsvikum? Er ekki líf viargra manna líka nú á tímum luht af kvöl? Er ekki jafnvel elskan, hin mesta og bezta í heimi, enn umsetin af óvini lífsins? Berast eigi enn vinirnir burt með lífsins straumi út á dauðans móðu? Alltaf er ástvinamissirinn jafnsár. Þrátt fyrir ríka trú, hættir voninni við að blikna, þegar dýrasti ástvinurinn er borinn til moldar. Þrátt fyrir trúna starir ennþá margur út 1 hið svartasta myrkur. Dauðinn daufheyrist við öllum bænum, tekur ekkert tillit til sárustu tára. Það er vel sagt betta hjá séra Matthíasi: Himinn, jörð og haf þó brynni, helið mundi ei neitt sig láta, hjartað mundi þó ei þiðna, það hefur verið reynt að gráta. Ei' þá eigi von, að trúin eigi fullt í fangi með að stilla hfU’mana? Er ekki von, að mannssálin hrópi þá fálmandi út 1 •hyrkrið, ekki sízt á efasemda tímum: Er nokkuð hinum megin? Aldrei þráum vér eilífa lífið meira en í ástvinamissinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.