Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 46
124 MORGUNN Ef vissa er fengin í þessum efnum, finnst yður þá ekki hróp- leg synd að dylja þá vissu fyrir þúsundum hinna harmandi hjartna. Sorti lifsins er vanalega langmestur yfir líkbörun- um. Sé það satt, að sólin hafi þegar brotizt gegnum þann sorta, er það þá ekki synd að vilja varna því, að hún fái að skína á niðurbeygð höfuðin, þar sem þau drúpa í sorg? Má ekki biessuð sóiin, sem aidrei er ijúfari en þegar hún klýfur skýsortann sundur, leika um grátinn vangann, má hún ekki þerra tárin, má hún ekki kveikja blik í gráþrungnu auga? Má hún ekki verma fölar kinnarnar?Er ekki sjálfsagt að reyna að lækna öll sár, líka soilnustu sárin, sorgarsárin? Lítum á dæmi Jesú. Hversu hryggir urðu lærisveinarnir, þegar hann dó! Og hversu mikið far gerði hann sér ekki líka um að sannfæra þá um að hann lifði, þótt hann væri dáinn. Hvernig fór hann með Tómas? Bað hann hina að skila til hans, að hann ætti að trúa orðum þeirra, það væri ljótt og óguðlegt að heimta meiri vissu en frásögn hinna? Nei, þeg- ar Tómas sagðist ekki trúa nema hann sæi sjálfur og tæki á, þá birtist Kristur sjálfur hinum trygga, hrygga en efagjarna lærisveini sínum og sagði: „Kom hingað með fingur þína og skoða hendur mínar, og kom með hönd þína og legg í siðu mina,“ og minnti hann um leið á að vera ekki vantrúaður heldur trúaður, því að þeir væru sælir, sem tryðu þótt þeir ekki sæju. — Svo mikið gerði Kristur fyrir Tómas. Hann hefur vitað, að efagirnin var ekki sprottin hjá honum af neinni illsku hjartans. Tómas hafði sýnt það einu sinni, að honum þótti ekki siður vænt um Krist en hinum lærisvein- unum. Það var Tómas sem sagði: „Vér skulum fara með honum, til þess að vér getum dáið með honum.“ (Jóh. 11, 16). Það eru stundum þeir, sem elska mest, sem erfiðast eiga með að trúa, þegar sorgarskýin byrgja fyrir alla sól. Huf'gun eUífðarvisxunnar. Veitir nú ekki vissan um eilíft líf dýrmæta huggun í slík- um hörmungum lífsins? Ætli fátæklingurinn verði ekki þol- inmóðari í raunum sínum, ef hann hefur hlotið bjargfasta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.