Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 52

Morgunn - 01.12.1968, Síða 52
130 MORGUNN ferð í bíl o. s. frv. Nokkur þeirra fyrirbæra, sem skýrt er frá, áttu sér stað við óvenjulegar aðstæður, t. d. í sambandi við slysfarir eða hrap eða byltur fjaligöngumanna. Sameiginlegt með fjölda þessara frásagna er það, hve fólkið segir blátt áfram og eðlilega frá. Flestir segjast hafa horft aigjörlega rólegir og óttalausir á líkama sinn, þar sem hann lá, eftir að þeir höfðu yfirgefið hann. ,,Mér finnst ekki nokkur skapaður hlutur við þetta að athuga,“ segir einn þeirra. Flestir lýsa þessu svo, að þeim hafi fundizt þeir vera ofan við likamann, oft alveg uppi við loftið í stofunni, og þaðan séð ekki aðeins líkama sinn mjög greinilega, heldur og allt umhverfið og til allra hliða. Margir geta þess, að þeir hafi átt auðvelt með að hreyfa sig úr stað, og aðrir segjast hafa ferðazt þannig aillangar leiðir. Ein kona fuliyrðir, að hún hafi án líkamans farið í leikhús og horft þar á sýningu. En leikhús Þetta var í 200 enskra mílna f jariægð frá heim- ili hennar. Einna merkilegastar þessara frásagna eru þær, þar sem unnt hefur verið að fá staðfestingu á því, að sá, sem fór úr líkamanum, sá þá ýmislegt það, sem útilokað var að hann hefði annars getað augum litið. Sem dæmi má nefna það, að rúmliggjandi sjúklingur á sjúkrahúsi fann að hann sveif burt frá líkamanum og inn í aðra deiid sjúkrahússins, sem engin leið var fyrir sjúldinginn að geta heimsótt á venju- legan hátt. Síðan sá hún (þetta var kona) hjúkrunarkonur hraða sér að rúmi hennar, og þegar hún rankaði við sér og kom til sjálfrar sín, lýsti hún nákvæmlega fyrir þeim sjúkl- ingi, sem lá á hinni deildinni og hún hafði aldrei augum litið með venjulegum hætti. Þessar og þvílikar frásagnir gefa til kynna, að ef til vill væri unnt að gera einfaldar tilraunir til þess að ganga úr skugga um þetta, ef finnast mættu þeir, sem geta farið úr líkamanum hvenær sem þeir vildu eða kærðu sig um. Engir þeirra, sem ungfrú Green hefur haft spurnir af, eru þó þess- um hæfileika gæddir á svo háu stigi. En margir halda því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.