Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 54

Morgunn - 01.12.1968, Síða 54
132 MÓRGUNN Dr. John Beloff við háskólann í Edinborg segir nákvæm- lega frá þessum tilraunum nýlega í New Scientist og getur þess þar, að þessi sérstæði árangur tilraunanna megi telj- ast merkileg nýjung á sviði sálarrannsóknanna. Ég drep hér aðeins lauslega á þessi atriði til þess að sýna, að við háskóla nú viða um lönd, og bæði austan hafs og vestan, er unnið af vaxandi áhuga og kappi að visindalegum rannsóknum sáiarinnar og þeim eigindum, sem þar eru fyrir hendi og ennþá eru nefndar dulrænar vegna þess, að enn skortir mikið á að þær hafi verið rannsakaðar til hlýtar, og í öðru lagi vegna þess, að menn virðast gæddir mörgum siíkum hæfileikum i mjög mismunandi ríkum mæli, og það geri rannsóknirnar miklu torveldari. Það er bersýnilegt, að þeim mönnum í hópi hinna lærð- ustu vísindamanna um heim allan fer sifjölgandi, sem ekki líta á það sem heimsku og f jarstæðu, að maðurinn ekki að- eins hafi sál, heldur sé hann sál, sem starfar í efnislíkama, en getur þó að minnsta kosti við og við brugðið sér úr þeim iikama um stundarsakir, eða skynjað eitt og annað í tilver- unni og umhverfinu beinlinis og án hjálpar hinna líkamlegu skynfæra, sem því miður oft reynast vera spéspeglar þess veruleika, sem raunverulega er. Jafnframt hygg ég, að þeim vísindamönnum fari fækk- andi, sem enn halda því fram, að þeir séu ekkert annað en þessi dauðlegi efnislíkami og að hin svonefndu dularfullu fyrirbæri séu annaðhvort eintóm svik og blekkingar eða í hæsta lagi einhver efnaskiptasjúkdómur! í líkamanum. Ég held, að slík efnishyggja sé og hljóti að vera á undanhaldi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.