Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 58

Morgunn - 01.12.1968, Side 58
136 MORGUNN og hann áleit, að kærleikur manna á milli, ekki sízt kærleik- ur ástvina og skyldmenna væru sterkustu kenndir í lífi ein- staklinga og jafnframt þær mikilvægustu. Sárustu spurning- unni í hjarta sérhvers heilbrigðs manns um það hvort horfn- ir ástvinir lifi og hvort nokkur von væri að hitta þá aft- ur og njóta ástúðar þeirra handan grafarinnar, við henni taldi hann sig hafa fengið fullnægjandi svar. Ég sem þetta rita get bezt um það borið, eftir að hafa átt því láni að fagna að starfa með honum að þessum málum í meira en eldarfjórðung. Margs er að minnast eftir svo langan tíma i nánu samstarfi. Um nokkurra ára skeið fórum við saman um landið til opinberra fundarhalda, þar sem hann flutti fræðsluerindi af sinni alkunnu rökvísi, en ég hafði skyggni- lýsingar. Frá þessum ferðalögum okkar á ég persónulegar, ógleymanlegar minningar, sem munu verða mér þeim mun dýrmætari, sem lengra líður á ævina. Auk þess aðstoðaði hann við miðilsfundi mína um áratuga skeið, og man ég ekki til að hann léti sig nokkurn tíma vanta eða að hann væri ekki boðinn og búinn að veita aðstoð, þegar á lá. Það er ekki hallað á neinn af öllu því ágæta fólki, sem með mér hefur unnið, þó að ég meti hann mest, því enginn vai' mér betri — enginn skildi betur en hann, að sérhver fundur var helg athöfn og enginn vai' betri eða nákvæmari við syrgj- andi meðbróður og einstæðinga, sem orðið höfðu hart úti og enga áttu að. Fyrir það er ég honum þakklátur. Vinur minn Jónas Þorbergsson — ég sat við hvílu þína nóttina, sem þú fluttir af þessum heimi. Það var dásamlegt að mega vera viðstaddur og sjá, er ástvinir þínir að handan komu að hvílu þinni og reyndu eftir megni að létta þér hin- ar líkamlegu þjáningar og ég er viss um að þeim tókst það að einhverju leyti. Það var fagurt að sjá hvernig þeir undir- bjuggu komu hins andlega líkama þíns yfir á eilífðarlandið. Ég er þess fuilviss að þú kemur að hvílu minni, þegar ég heyi sömu baráttu og þú gerðir þá. Og ég óska mér heldur einskis framar. Ég færi þér þakkir og kveðjur frá f jölskyidu minni, svo og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.