Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 60

Morgunn - 01.12.1968, Síða 60
Þættir af fjarskyggnu fólki og forvitru ☆ VII. HLUTI HELGA M. KRISTJÁNSDÓTTIR Helga Magnea Kristjánsdóttir fæddist 18. júlí 1850, dóttir Kristjáns Möllers Ólasonar gestgjafa í Reykjavík. Hún gift- ist 27. janúar 1873 séra Jóni Þorsteinssyni prests að Hálsi í Fnjóskadal, Pálssonar. Hann var vígður til Mývatnsþinga 1874, fékk Húsavikurkall 1877 og Lundarbrekku 1879. Gerðist aðstoðarprestur séra Arnljóts Ólafssonar á Sauða- nesi 1898. Prestur á Skeggjastöðum 1906—07, en tók við Möðruvallaklaustursprestakaiii 1907 og þjónaði því til 1928. Frú Helga var draumspök mjög. Stundum virðist hún hafa ferðazt í draumi til fjarlægra staða og séð það, sem þar var að gerast, og eru það f jarskyggnidraumar. En hana dreymdi einnig ókomna atburði, og oft svo Ijóst, að varla verður ef- að, að þar hafi um forvizku verið að ræða. Hún lézt 14. ágúst 1926. Frú Helga sendi Einari H. Kvaran nokkra af draumum sínum og birtust þeir í I. árgangi Morguns árið 1920. Þar sem þessi árgangur Morguns er nú í aðeins fárra manna höndum, þótti mér rétt að birta nú eftir nær 50 ár nokkra af þessum draumum. Ég mun þó stytta frásögn frúarinnar á stöku stað, en halda efni draumanna öldungis óbreyttu. Hálsreifamar. Haustið 1899 fór Kristján sonur okkar hjónanna suður til Reykjavíkur til að læra bókband hjá Halldóri Þórðarsyni bókbindara. Þá var ég á Sauðanesi. Við höfðum lengi ekkert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.