Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1968, Qupperneq 62
140 MORGUNN Þann 8. nóvember kom skip frá Eyjafirði til Þórshafnar. Þegar á eftir skrifar Snæbjörn séra Jóni á Sauðanesi bréf, þar sem hann segir þær fréttir eftir skipstjóranum, að seint á degi hinn 1. nóvember hafi Jón Ólason, bróðursonur frú Helgu, verið að renna sér á skautum á Hjalteyrartjörninni. Brast undan honum ísinn, enda tjörnin nýlega lögð. Þyrpt- ust menn að til þess að reyna að bjarga honum, en það varð árangurslaust. Einn úr hópi þeirra, sem reyndu að bjarga honum, féll niður um ísinn og var næri’i drukknaður líka. En honum tókst að bjarga með því að di’aga bát frá sjónum upp á tjörnina. — I lok bréfsins kemst Snæbjöi’n svo að oi’ði: „Þú segir systur þetta, því að það er nærri henni höggvið." Ei’u það nákvæmlega sömu orðin og frú Helga hafði heyrt hann segja í draumnum. Á það skal bent, að frú Helga segir sig liafa dreymt drauminn aðfaranótt 1. nóvember, en Jón drukknar ekki fyrr en að kvöldi næsta dags. Sé þetta rétt, er hér um það að ræða, að frúin sér fyrir ókominn atbui’ð. Hafi hana hins veg- ar dreymt drauminn aðfaranótt 2. nóvember, sem ég tel raunar sennilegra, hefur hún séð sjálfa atburðina, eins og þeir hafa gerzt aðeins fáum klukkustundum áður. Droparnir. Síðla sumars 1904 fór tengdasystir mín, frú Hólmfríður Þorsteinsdóttir, kona séra Amijóts Ólafssonar á Sauðanesi, til Kaupmannahafnar til iækninga. Þar andaðist hún hinn 8. september um haustið. Ég var þá á Sauðanesi. Þá sömu nótt di’eymir mig að ég heyri að einhvei’jir eru að tala saman í hálfum hljóðum inni í svefnherbei’ginu. Ein- hver segir: „Ætli hún sofi ekki? Ég ætla að fá dropana hjá henni.“ Er þá svarað: „Ég held hún sé vakandi.“ — Þykist ég þá líta upp og sé, að Jóhann sálugi bróðir minn stendur hjá kommóðunni minni, og hjá honum kona í náttkjól, sem snýr baki við mér. Mér finnst ég ætla þá að segja við bróður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.