Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 65

Morgunn - 01.12.1968, Side 65
MORGUNN 143 það sömu sálmarnir og ég hafði heyrt sungna í draumnum. Þau Velschow og systir mín eignuðust, að mig minnir, 14 börn, og munu 6 þeirra hafa verið dáin á undan William. Bréf systur minnar og sálmana tvo á ég enn. Upphafshend- ingar síðara sálmsins, sem ég ekki kannaðist við, skrifaði ég hjá mér daginn eftir drauminn mér til minnis. Það blað geymi ég enn. Meiðslið. Nóttina fyrir 1. maí 1915 dreymdi mig Kristján son minn, en hann var þá i Noregi. í draumnum fannst mér Kristján enn vera hér heima á Möðruvöllum. Þóttist ég ganga upp stigann og inn í herbergi hans. Er þá staddur inni hjá hon- um vinnumaður héðan af heimilinu. Kristján er að þvo sér. Segir þá vinnumaðurinn við hann: „Guð hjálpi þér, maður! Hvaða voða skurður er þetta? Hvernig hefurðu meitt þig?“ „Það er nú ekki mikið núna,“ svarar Kristján, „en það var meira. Þú sérð, að Norðmenn kunna að nota vopn“ — og hlær við. Mér verður nú litið á son minn, og sé ég þá afar stóran skurð á brjóstinu á honum og bið hann í öllum bænum að láta gera við þetta tafarlaust. En hann svarar: „Það er nú engin hætta núna.“ — 1 því vaknaði ég. Þetta var á heimsstyrjaldarárunum fyrri, samgöngur tregar við umheiminn og erfitt að koma bréfum landa á milli. I bréfi til min frá Kristjáni, dagsettu 20. október 1915, segir hann mér frá meiðsli, sem hann hafi hlotið þann 3. rnaí um vorið. Segist hann þann dag klukkan 6 síðdegis hafa verið á gangi um einn vélasal verksmiðjunnar þar sem hann þá starfaði. Hafi þá unglingspiltur staðið þar uppi á háum hlaða af járnplötum og verið að ryðja nokkrum þeirra nið- Ur. Hafi þá ein platan rekizt í höfuð sér og skorið stóran skurð inn í bein, þvert yfir höfuðið og lagaði blóðið niður um hann allan. Kvaðst hann hafa orðið að vera undir læknis- hendi um tíma af þessum sökum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.