Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 68

Morgunn - 01.12.1968, Síða 68
146 MORGUNN sláttinn. Dreymir mig þá, að ég heyri hringingu líkt og úr fjarska. 1 sama bili er ég komin í hús foreldra minna í Reykjavík, en þar eru nú (1918) skrifstofur Eimskipafélags Islands. Þóttist ég ganga þaðan upp Bankastræti, sem í mínu ungdæmi hét Bakarabrekka. Sé ég þá hvar Óli sálugi bróðir minn kemur og leiðir Ingibjörgu konu sína, og hefur hún bundið hvítum klút um höfuðið. ,Ég varð hissa á þessu og hugsaði með mér: Því ætli manneskjan gjöri þetta? Ég ímynda mér, að fólki hérna þyki það ekki sérlega smekklegt að ganga svona úti á götu með reifað allt höfuðið. Við heilsumst og ég tek eftir því, að Ingibjörg mágkona mín er bæði föi og dauf í bragði. Þau spurðu hvort ég ætlaði ekki að verða þeim samferða heim, en ég sagðist þurfa að ljúka dálitlu erindi áður, en að því búnu kæmi ég strax heim. Þá heyri ég aftur hringt ákaft. Og við það vaknaði ég. Þennan sama dag, eða daginn eftir, fær Lúðvík Möller hér á Hjalteyri frétt í síma um það frá Jakobi Möller bróður sínum í Reykjavík, að Ingibjörg móðir þeirra hafi þann 25. ágúst verið við messu og gengið úr kirkjunni upp Bókhlöðu- stíg. Þar ók á hana bíll og féll hún í götuna og meiddist á höfði og víðar. Var hún leidd inn til læknis, er næstur bjó. Hann gerði við meiðslið á höfðinu og reifaði það. Þannig reifuð gekk hún heim til sonar síns Jakobs Möllers. Enda þótt frú Helga sjái ekki beinlínis í draumnum þann atburð gerast, er Ingibjörg hlaut meiðslið, og ýmis aukaat- riði vefjist inn í drauminn, svo sem oft vill verða, koma þar þó fram sterkar líkur fyrir því, að frú Helga hafi í svefnin- um skynjað, að mágkona hennar hefði orðið fyrir einhverju áfalli. Iiún var föl og dauf í bragði. Hún hafði hvítan klút um höfuðið, sem var öldungis óvenjulegt í augum frú Helgu, og minnir það óneitanlega á þá staðreynd, að læknir hafði þá reifað höfuð hennar vegna meiðslisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.