Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 69

Morgunn - 01.12.1968, Síða 69
Biskup á miðilsfundi í sjónvarpi ☆ 1 blaðinu Toronto Daily Star segir frá því, að það hafi þótt allmiklum tíðindum sæta, áð í september 1967 gerðist það í borginni Toronto, að biskupinn James A. Pike kom fram í sjónvarpinu og hélt þar miðilsfund með nafnkennd- asta miðli Bandaríkjanna, Arthur Ford, sem margir kannast við hér meðal annars vegna þess, að fyrir fáum árum var gefin út á íslenzku ævisaga hans, sem nefndist. Undrið mesta. Arthur Ford er guðfræðingur að menntun og var um skeið prestur, en hvarf frá því starfi, er hann tók að helga sig al- gjörlega miðilsstarfseminni. En nú hefur hann, þótt tekinn sé allmikið að eldast, gengið á ný í þjónustu kirkjunnar. Það. jók því enn á áhuga þeirra, sem á þennan miðilsfund horfðu í sjónvarpinu, að auk þess að sjá þarna biskup í forsæti, var sjálfur miðillinn kunnur prestur. Ennfremur vakti það mikla athygli, að um sama leyti var í bænum Joiiet skammt frá Chicago haldið þing Sam- bands forgöngumanna Sálarrannsókna (Spiritual Frontiers Fellowship), og sóttu það 50 prestar og 500 leikmenn. Þessi félagsskapur var stofnaður fyrir 13 árum, og eru félagar hans taldir um 3000. í honum eru prestar úr svo að segja öllum kirkjudeildum þar vestra, einnig prestar kaþólsku kirkjunnar. Megintilgangur þessarar stofnunar er sálræn vakning innan hinna óiíku kirkjudeilda. Stofnandi þessa sambands var séra Arthur Ford, og hefur hann starfað þar síðan af miklum áhuga og krafti. Hann var þó ekki fyrsti forseti þess, heldur var það prestur Metho- distasafnaðar að nafni Paul Lambourne Higgins. Um þennan félagsskap og megin tilgang hans og tildrög að stofnun hans, segir séra Arthur Ford: ,,Við ákváðum að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.