Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 71
MORGUNN 149 og þeir telja vera í fullu samræmi við anda og kenningar Krists. Boðskapur kirkjunnar eigi ekki að vera aðeins göm- ul guðfi’æði og úrelt kenning, heldur eigi hann að fá sinn styrk í síendurteknum lifandi sönnunum anda og kraftar. 8. V. Frá starfi félagsins Þar sem I. hefti Morguns var fyrir nokkru komið í prent- un, þegar siðasti aðalfundur S.R.F.I. var haldinn í maílok s. 1., var ekki unnt að segja frá starfsemi félagsins á umliðnu ári né heldur að birta reikninga þess fyrir árið 1967. Þvi eru þeir prentaðir í lok þessa heftis. Samkvæmt skýrslu félagsstjórnarinnar var starfsemin að ýmsu ieyti nokki’u fjölbreyttari en árið áður. Almennir fé- lagsfundir voru að vísu aðeins þrír, en auk þess hélt Haf- steinn Björnsson miðill tvo skyggnilýsingarfundi á vegum félagsins og voru þeir mjög vel sóttir. Munu hafa setið þá á 7. hundrað manns. Ennfremur kom hingað í boði félagsins brezki miðillinn Horace Hambling, er einnig var hér árið áður. Hélt hann mjög marga fundi á vegum félagsins, þar á meðal lækninga- fundi, er þóttu bera merkiiegan árangur. Verður ef til vill unnt að skýra nánar frá því starfi hans síðar. Alls munu hafa sótt fundi hans um 1000 manns. Fjárhagui' félagsins var góður og batnandi. Tekjuafgang- ur á rekstrarreikningi varð ríflega 179 þúsund krónur, og mun aldrei áður hafa orðið svo mikili. Eign félagsins í árs- loks 1967 var sem næst kr. 1.177.000,00, og er það um kr. 180.000,00 meira en árið áður. Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, formaður. Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður, ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.