Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 73
MORGUNN 151 Eftirfarandi skýrsla hefur borizt um starf Sálarrann- sóknafélagsins á Selfossi, sem stofnað var á s. 1. ári.: Fimmtudaginn 1. febrúar síðastliðinn var stofnað á Sel- fossi sálarrannsóknafélag, en undirbúningsfundur að stofn- un þess var haldinn í nóvember. Var stofnfundurinn haldinn í Tryggvaskála og var vel sóttur bæði af Selfossi og úr nærsveitum. Meðal gesta fund- arins var Guðmundur Einarsson, forseti Sálarrannsókna- félags Islands, og séra Benjamín Kristjánsson, sem báðir fluttu erindi um sálarrannsóknir. Á stofnfundi höfðu 170 manns skráð sig til þátttöku í fé- laginu. I stjórn þess voru kjörin: Þórkell G. Björgvinsson. formaður, Guðmundur Kristinsson, ritari, og Anna Eiríksdóttir, gjaldkeri. Af félagsstarfseminni má nefna, að Hafsteinn Björnsson miðill flutti skyggnilýsingar í Selfossbíói fyrir fullu húsi og hefur gefið féiagsmönnum kost á tveimur miðilsfundum í mánuði. Þá var hinn 21. maí haldinn í Selfossbíói fundur í tilefni þess, að 30 ár eru liðin frá andláti Einars H. Kvarans. Fiutti Þórkell G Björgvinsson erindi um ævi Einars og lífs- starf, en Ævar R. Kvaran las úr verkum hans og Guðrún Tómas dóttir söng einsöng. — Félagar munu nú vera um 200 talsins. Allt ber þetta ljósan vott um vaxandi áhuga á sálarrann- sóknum og sph'itisma og bera að fagna því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.