Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 75
MORGUNN 153 til umhugsunar og veitt þeim nokkurn fróðleik um það, sem ekki er síður nauðsynlegt að festa hugann við en dægurþras, síld og peninga, og þá sérstaklega þegar engin síld veiðist og peningarnir orðnir verðlausir. En snúum okkur nú að bók- unum. Haraldur Níelsson stríðsmaður eilífðarvissunuar 1868—1968. Þetta er bók, sem ég hygg að engan sviki, sem hana kaup- ir og les. Hún er gefin út af Sálarrannsóknafélagi Islands í minningu þess, að liðin eru 100 ár frá fæðingu þessa stór- brotna gáfumanns, sem af eldlegum áhuga, mælsku og anda- gift vakti í senn storma og hrifning í samtíð sinni. Jafnframt var hann einn af fyrstu brautryðjendum sálarrannsóknanna og spíritismans hér á landi og tendraði elda djarfra hug- sjóna, bjartsýni og trúar i hjörtum þúsundanna. Séra Benjamín Kristjánsson hefur séð um útgáfu bókar- innar, valið að miklu leyti efni hennar, skipað því niður, rit- að formála og minningarorð og ýmislegt fleira. Þetta er veg- ieg bók, 300 siður í stóru broti, prentuð á vandaðan pappír °g prýdd mörgum myndum. Hún er ekki ævisaga í venju- legum skilningi þess orðs, heldur hefur hún að geyma mik- inn fjölda ritgerða mætra manna um prófessor Harald, þar sem fjallað er um einstaka þætti í störfum hans, lýst við- horfi hans til lífsins, trúarskoðunum hans, vísinda- og kennslustörfum, svo nokkuð sé nefnt. Enn fremur er þar oiargt stuttra minningargreina um hann og um persónuleg- ar kynningar við hann og um þann kraft og þau áhrif, sem frá honum stafaði, er ritað hafa bæði samkennarar hans í Guðfræðideild Háskólans, nemendur hans þar og fleiri. Þar eru og nokkur erfiljóð, svo og kafli úr ræðu, sem vinur hans °g samherji, Einar H. Kvaran skáld, flutti við útför hans. Að lokum eru nokkur sýnishorn úr ritum hans og bréfum. Hér er ekki unnt í stuttu máli að gera efni þessarar ágætu hókar viðhlítandi skil. Auk séra Benjamíns Kristjánssonar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.