Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 8

Morgunn - 01.06.1985, Side 8
aö þessi hreyfing klofnaöi hér á landi eins og víða erlendis, annars vegar þá sem vildu láta vísindarannsóknir ráöa ferðinni og hinna, sem vildu láta fyrirbrigðin sjálf vera allsráðandi, auk þess sem þriðja stefnan hefur komið fram síðar, en það eru þeir sem imfa tengt sálarhyggjuna kristinni trú og myndað kirkjusöfnuði eins og sjá má i Bretlandi. En hvar standa sálarrannsókmfélögin í dag og hefur stefna þeirra breyst síðustu sextíu árin? 1 stofnskrá Sálarrannsóknarfélags Islands, 1918, var til- gangur félagsins eftirfarandi: 1. Að efla áhuga þjóðarinnar á andlegum málum yfir- leitt og sérstaklega frœða félagsmenn og aðra um ár- angur af sálarlífsrannsóknum nútimans, einkum að þvi leyti sem þœr benda á framháldslif manna eftir dauð- ann og samband við framliðna menn. Þeim tilgangi hyggst félagið ná meðal annars með fyrirlestrum og umrœðum og útgáfu rita og eða stuðningi að þeim. 2. Að stuðla að sálarlífsrannsóknum eftir megni t. d. með því að gangast fyrir að félagsmenn eigi kost á því að komast á sambandsfundi meö góðum miðlum inn- lendum sem erlendum. 3. Félagið starfar á grundvelli þeirrar sannfœringar að samband hafi fengist við framliðna menn, eftir því sem kostur verður á og þörf gerist. Með þessu er samt ekki gefin yfirlýsing um sannfœringu hvers einstalcs félagsmanns.c< Þessi markmið eru enn í fullu gildi, og þau endurspegla þá skoðun að félagið hafi verið frœðslu- og tilraunafélag, þar sem félagsfólk þurfti ekki endilega að trúa heldur gat frœðst um málefnið og haft aðgang að miðilsstarfsemi svo hver og einn gat með eigin dómgreind metið gildi upp- lýsinga og staðhœfinga sem fram komu. Þetta var óskylt þeirri sannfœringu sem forráðamenn félagsins höfðu um málið og knúðu þá áfram til starfsins. 6 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.