Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 10

Morgunn - 01.06.1985, Síða 10
SÉRA SVEINN VÍKINGUR: Hvað er spíritismi? Grein sú um spíritismann, sem hér birtist, var upphaflega samin sem erindi, er séra Sveinn Víkingur flutti í erindaflokki Félagsmála- stofnunarinnar um HEIMSPEKILEG VIÐHORF OG KRISTINDÖM Á KJARNORKUÖLD. Vakti eriridiö dÖ vonum mikla athygli, enda kynningu á forvitnilegu efni. Mun óvíSa ef nokkurs staSar, aS finna kynningu á forvitnilegu efni. Mun óvíSaS, ef nokkurs staSar, aS finna á íslensku máli jafn skýra, skemmtilega og greirtargóSa kynningu á spíritismanum i svo stuttu máli. Einu sinni átti ég bíl. Vél hans gekk eins og klukka, bremsur og hjól voru í bezta lagi. Það var aðeins einn galli á honum. Hann stóð þarna eins og hver annar steindauður hlutur, þangað til bilstjórinn kveikti á vélinni og settist við stýrið. Þá fyrst varð hann eins og lifandi og ég gat ekið í honum hvert sem ég vildi. Aldrei gat ég þó komizt upp á það að tala við bílinn sjálfan. Ég varð að snúa mér til bílstjórans og segja honum hvert ég ætlaði á bílnum, og síðan lét hann þetta ágæta verkfæri lúta stjórn sinni. Mannslíkaminn er talinn miklu margbrotnara og full- komnara tæki en bíilinn. Og þegar hinn ósýnilegi bílstjóri hans, sem við köllum sál, heldur þar rétt um stýrið, eru afköst þessa verkfæris aldeilis dásamleg. !Ég sagði ósýni- legur bílstjóri. Og þá erum við komin að vandamáli, sem þessi ritgerð hlýtur að fjalla um að nokkru leyti. Við höfum nefnilega aldrei getað séð eða þreifað á þessum bílstjóra beinlínis og fyrir vikið hafa verið og eru enn skiptar skoðanir um það, hvernig varið sé sambandi hans 8 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.