Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 22

Morgunn - 01.06.1985, Page 22
vart nokkur ábyrgur vísindamaður halda því fram í fullri alvöru. Loks er að geta þeirra andmæla gegn kenningum spíri- tista, sem komið hafa fram af hálfu margra ágætra lækna. Þeir segja, að reynslan sýni, að sambandið á milli meðvit- undarlífsins og mannsheilans sé svo náið, að ósennilegt verði að teljast, að persónuleiki mannsins lifi af likams- dauðann, eða sé nokkur til sem sjálfstæður veruleiki, að- eins framkvæmi heilans. Vissulega er samband sálarinnar og heilans náið í þessu lífi, en af því er þó ekki varlegt að draga þá ályktun, að sálin sé ekki til. Það er einnig æði náið samband á milli hljóðfærisins og snillingsins, sem á það leikur. Og ef hljóðfærið bilar, ýmsar nótur þess þagna eða stilling strengjanna fer í ólag, svo að þeir verða falsk- ir, eða hljóðfærið eyðileggst með öllu, þá getur snillingur- inn að sjálfsögðu ekki leikið á það rétt lag. Og slitni hver strengur, þagnar það með öllu. En er slíkt nokkur sönn- un fyrir þvi, að snillingurinn, sem á það lék, sé hættur að vei’a til? Niðurstöður. Ég tel mig hafa fulla ástæðu til að vona, að áframhald- andi vísindalegar rannsóknir á dulrænum fyrirbærum og hinum flóknu gátum sálarlífsins og á sambandi sálar og líkama, verði til þess framvegis eins og hingað til að renna nýjum og sterkum stoðum til styrktar skýringum spíritista, og að sá tími sé ekki langt undan, að það verði almennt viðurkennt og talið fullsannað, að maðurinn lifir þótt hann deyi. Og ég er ekki í minnsta vafa um það, að mannkyninu mundi reynast það mikill fengur, styrkur og hjálp að öðl- ast slíka sannfæringu. Reynslan og sagan hafa margsinnis sýnt og sannað, að þverrandi trú á framhaldslíf og eilift gildi mannssálarinnar og hinna ósýnilegu, andlegu verð- mæta hefur jafnan haft í för með sér mikið tjón, minnk- andi ábyrgðartilfinningu og hnignun siðgæðis og fram- taks. Vissan um framlífið veitir mönnum hins vegar ekki 20 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.