Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 30

Morgunn - 01.06.1985, Page 30
til forna og síðar í kabbalafræðum. Hún var við líði með- al kristinna mana til forna og er að vakna aftur að eitt- hverju ráði nú á okkar tímum. Að Jesú hafi vitað þetta er augljóst af þeirri fullyrðingu hans, að Jóhannes skírari hafi verið Elía endurborinn. (Matteus 17:10—13). Origen, einn lærðasti fræðari hinnar kristnu kirkju lýsir því að ,,hver sál kemur inn í þennan heim efld af sigrum eða bug- uð af ósigrum sinna fyrri lífa“. Upphaflegar kenningar hinnar kristnu kirkju og Gnostíkanna urðu um síðir fórna- lömb misskilning og rangtúlkanna. Árið 533, á 2. klerka- þingi í Konstantinópel var sú yfirlýsing gefin út að hver sá sem leggja myndi kenningunni um endurholdgun lið yrði bannfærður. Þar með var kenningunni úthýst úr fræðum kristinar kirkju. En þó svo að henni hafi verið sleppt úr fræðum kirkjunnar, þá hefur henni verið hald- ið á lofti af einstaklingum sem kjark hafa haft til að láta sannfæringu sína í ijósi. Á meðal síðari tíma fylgjenda endurholdgunarkenningarinnar má nefna Emerson, Huxley, Goethe, Shelley, Schopenhauer, Whitter, Whitman, Brown- ing og Tennyson. Lífið er skóli fyrir sálir. En barn gengur ekki í skóla aðeins einn dag og heldur að skólagöngu sinni sé lokið og það geti farið að lifa lífinu í heimi hins fullorðna manns. Ekki er nóg að barnið gangi í skóla eina önn, heldur þarf það að koma aftur og aftur og lærir í hvert sinn nýjar lexiur, útskrifast úr einum bekk í annan, eftir því sem það eldist og ef það heldur eðlilegum námshi’aða. Ekki eru öll börn í sama bekk né eru þau heldur jafn gömul. Ef vera frá annarri plánetu myndi fylgjast með lífi í skóla aðeins einn dag, yrði hú vör við f jölda tilvika órétt- lætis og ójafnaðar. Sum börnin eru ef til vill að fara aftur og aftur yfir einfalda grundvallarstaðreynd eins og t. d. mai’gföldunartöfluna. Önnur í efri bekkjunum gætu verið að gera vísindatilraunir, verið að vinna að málaralist, tón- list eða leiklist. Áhorfandinn gæti sagt: ,,Það ættu allir að fá jöfn tækifæri þetta er alls ekki réttlátt". En við gætum 28 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.