Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1985, Qupperneq 31
svarað: „Það sýnist einungis óréttlátt vegna þess að þú fylgist ekki nógu lengi með. Þú sérð aðeins einn dag. Þau börn sem nú eru í eldri bekkjunum og virðast eiga auðvelt með að framkvæma ýmsa hluti eru einungis eldri. Þau hafa verið lengur í skóla, en áður fyrr glímdu þau við sömu einföldu verkefnin og þau yngri eru nú að fást við. Þau yngri munu svo halda áfram frá einum bekk til ann- ars og seinna meir munu þau standa á toppnum með allan skólann að baki“. Getur þú séð samlíkinguna við líf mannsins? I lífinu sjáum við einstaklinga sem eru mjög óþroskaðir og virð- ast þurfa langan tíma til að læra jafnvel einföldustu hluti. Við sjáum annað fólk sem hefur til að bera mikla greind og alls konar meðfædda hæfileika, sem á auðvelt með og er fljótt að læra. Lífið er skóli fyrir sálir. Fyrri einstak- lingarnir sem minnst var á eru litlu börnin, yngri sálirn- a, hinir eru eldri sálirnar sem sótt hafa skólann mörg misseri og hafa náð fullu valdi á léttari verkefnunum og eru farnar að stunda framhaldsnám. En ungu sálirnar eld- ast og röðin mun koma að þeim. Við sjáum mismunandi mannverur á mismunandi stigum þroska í mismunandi „bekkjum" vegna aldurs sálna þeirra og stundum að hluta til vegna þess að sumir hafa stundað námið af meira kappi og einlægni en meðbræður þeii’ra sem láta sér nægja að „skríða í gegn“. Nákvæmlega eins og í skóla sjáum við alltaf nokkur börn sem eru í hærri bekk en vanalegt er fyrir þeirra aldurshóp. Þegar við sjáum aðeins eitt jarðlíf þá er það vegna þess að við fylgjumst ekki nógu lengi með, á svipaðan hátt og geimveran. Ef einn dagur er sem þús- und ár og þúsund ár dagur ei meir, fyrir ásjónu Guðs, þá er ein mannsævi á jörðu aðeins dagur í hinu ianga lífi mannssálarinnar. Á eftir ,,degi“ kemur nótt hvíldar og ánægju í heima- högum. Hin hærri svið eru heimkynni sálarinnar en jörð- in aðeins vettvangur skólagöngu hennar. Það er aldrei eilífð nætur og hvíldar, heldur víxlun af einu tíðnissviði Morgunn 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.