Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 33

Morgunn - 01.06.1985, Page 33
undirvitund hópsins og samansafn fjölda tilvika svipaðrar reynslu frá einstökum einingum tegundarinnar mun sýna sig sem myndun ákveðinnar eðlishvatar dýrs. Allar síðari einingar sem fæðast inn í þá dýrategund munu hafa til að bera ómeðvitað minni allra fyrri eininga tegundarinnar. Það er ekki fyrr en við komum að mannlega stiginu sem séreðlismyndun á sér stað. Allar þær mannsálir sem nú eru til, (hvort sem er í jarðnesku lífi eða lífi í hinum efnisfínni heimum), séreðlismynduðust á eitthverju tíma- skeiði í fjarlægri fortíð, tímasetningin mismunandi í hin- um ýmsu tilvikum, þannig að sumar sálir eru tiltölulega ungar en aðrar eldri og nokkrar sem eru þó nokkuð mikið eldri. Við séreðlismyndun verður það sem áður var mann- dýr, mannleg vera með sjálfstæða sál. Mannsálin gengur í gegnum fjölda endurholdgana sem mannvera, með hvíld- artímabilum á hinum fínni sviðum, og þroskast hægt og sígandi frá villimennsku til siðmenningar og blómstrar síð- an sem hinn fullkomni maður sem ekkert hefur meira að læra af lífinu á jörðu, heldur er „útskrifaður" frá skóla mannlegs lífs eftir að vera orðin hæfur til að ganga inn í ríkidæmi ofar hinu mannlega. Sálin er ekki eilíf því eitthvern tíma kemur að því að hin einstöku sjálf sigrast á aðskilnaðarblekkingunni, sem búddhistar nefna svo, og leggja til hliðar hjúp þann er skil- ur þau frá skynjun þeirra á sameiningu við aðrar sálir og hið guðdómlega sjálf, en eftir það mun sjálfið ekki vera til sem slíkt. Mannsaninn, eða Mónadið, er ódauðlegt og er í eðli sínu sameinað guðdómleikanum en ekki takmark- að og aðskilið. Þekking á nákvæmum tengslum milli anda, sálar og líkama er svo hulin að hún er óskiljanleg hinum venjulega huga, en það er sannfæring nemenda í andlegri heimspeki að nirvana, eða endalok aðskilinnar sérvitund- ar tákni ekki endir eða tap á neinn hátt, heldur einungis aukna vitundarþenslu. morgunn 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.