Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 36

Morgunn - 01.06.1985, Side 36
gera rétt, þá muni ánægjulegar afleiðingar ekki láta á sér standa. Þessa sannfæringu er auðvelt að nálgast í gegnum hugtökin um endurholdgun og karma. Innan efnisvísindanna þekkjum við regluna um verkan og gagnverkan. Við tengjum þetta lögmál yfirleitt einung- is efnislegri orku. En hin andlega heimspeki segir okkur að lögmálið eigi jafn undantekningarlaust við um athafnir og orku sem beitt er á hinum geðrænu eða hugrænu svið- um. Þetta lögmál er yfirleitt nefnt karma, eða lögmál or- saka og afleiðinga. Karma er fornt orð úr sanskrít og tákn- ar athöfn eða starf, en orðið felur í sér þá meiningu að verkan leiði ávallt af sér gagnverkan. Kirkjan leggur áherslu á fyrirgefningu syndanna en hverjum hugsandi manni ætti að vera mikilvægara að vera viss um að réttlæti sé ríkjandi. Kirkjan kennir reyndar einnig að „Það sem maðurinn sáir mun hann og upp- skera“. (Galatabréf 6:7). Þarna er einu af grundvallarlög- málum alheimsins lýst, þó svo margir líti framhjá því. Sum- ir neita að trúa því og telja staðreyndir lífsins afsanna það. Engu að síður er hægt að rekja verkan þessa lögmáls, þó svo einungis sé litið til einnar jarðvistar, og skynja að að- stæður sem manni eru gefnar á einum stað í lífinu megi rekja til athafna og ákvarðana sem hann tók í fortíðinni. En stundum sáir maðurinn orsökum sem ekki gefst tími til að uppskera í sama lífi. I því tilviki koma afleiðing- arnar í ljós í seinna lífi, að því er virðist án orsaka, en einungis að því er virðist. Ef maður starfar að verkefni einn dag og fer síðan heim til svefns getur árangur verksins komið í ljós daginn eftir, eða jafnvel mörgum dögum síðar, og svefn hans í milli- tíðinni slítur ekki tengslin á milli orsaka og afleiðinga. Svefninn sem nefndur er dauði, slítur vanalega tengsl var- anlegs minnis, en slítur ekki framhald tilveru einstaklings- ins sem hins sama raunverulega einstaklings, og athafnir sem hann kemur á stað í einu lífi leiða af sér fullkomlega réttlátar afleiðingar í seinna lífi. Mannlegt líf er of flókið, 34 morgunn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.