Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 38

Morgunn - 01.06.1985, Page 38
menn fædda jafna, í þeim skilningi að hver og einn hefur til að bera neista guðdómlegs lífs sem hefur í öllum tilvik- um sömu möguleika á að verða að stórum loga, þá telur hann ekki alla menn jafna á sama tíma í þróuninni, heldur standi einstaklingar á mismunandi þrepum í stiga þróunar- innar. Allir menn eru bræður og ættu að koma fram gagn- vart öðrum sem bræður í kærleiksríkri fjölskyldu, en mannsálirnar eru misgamlar, eins og meðlimir fjölskyldu hljóta að vera. Skynjun andlegs nema á sjálfinu afmarkast ekki við persónulegt sjálf einnar ákveðinnar jarðvistar. Hann lítur svo á að hinn raunverulegi einstaklingur eigi heimili sitt á hærra hugræna sviðinu, og persónuleikinn sé einungis mjög takmörkuð birting á raunveruleika sem tilheyrir hærri víddarsviðum. Eða ef önnur framsetning er notuð þá lítur hann á sál sína sem leikara er leikið hefur f jölda hlut- verka, hefur eitt hlutverk að leika í hverju jarðlífi, en getur engu að síður lagt búninginn sem hann notaði í síðasta hlutverki sínu til hliðar og búið sig undir að klæðast öðr- um fyrir næsta hlutverk. Aðstæður sem áhrif hafa á persónuna í leiknum, eða skemmdir sem kunna að verða á búningnum í einni sýningu, munu ekki skaða hið raun- verulega sjálf hans, sem verið hefur í mörgum slíkum hlutverkum og á eftir að koma fram í fjölda annarra. Akvarðanir manns og hvernig maðurinn framkvæmir þær í einu jarðlífi eru mjög mikilvægar, vegna þess að þær leggja lóð sitt á vogarskálar karma hans og geta haft af- gerandi áhrif á tímann sem tekur að útskrifast. En þær eru ekki eins mikilvægar og þær virðast vera hjá fólki sem trúir að örlög þeirra séu einungis undir einu lífi kom- ið. Enginn einstaklingur getur nokkurn tíma hagað sér á svo ranga vegu að hann fyrirgeri algjörlega rétti sínum til að snúa á rétta braut aftur. Allir menn eru synir Guðs og allir synir hans munu snúa aftur til föðurhúsanna, hversu langt sem þeir kunna að hafa ráfað burt. 36 morgunn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.