Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 40

Morgunn - 01.06.1985, Síða 40
lægri tíðnissveiflna. Út frá þessu sjónarmiði má líta á þró- un okkar sem leið til að stilla vitundina inn á að skynja hinar hærri og fínni tíðnissveiflur sem ei’U alls staðar. Einnig er rétt að muna að þetta er ekki grófgerð stefnu- laus orka, heldur hin guðdómlega orka vitsmuna, kærleiks og visku, sem eru á raunverulegan hátt að draga okkur nær skynjun á sér. H. P. Blavatsky heldur því fram að hið mannlega Mónad eigi aðeins við atma — búddhi. Tekið skal fram að hug- tökin ,,atma“ og „búddhi“ eru notuð hér til að tákna anda alheimsins (atma) og sál alheimsins (búddhi). Segja má að sál alheimsins sé sá farvegur sem ani alheimsins leit- ar í gegnum á leið sinni til séreðlismyndunar. Þar sem bæði atma og búddhi eru alheimsleg þarf þriðja þáttinn til þess að séreðlismyndun geti átt sér stað. Á sínu eigin sviði er Mónadið fullmótað en í hinum lægri heimum er það svo gott sem meðvitundarlaust þar sem það hefur ekki til að bera neinar hinna lægri tíðnissveiflna sem því eru nauð- synlegar til að geta starfað í þeim heimum. Þessi þriðji þáttur er ,,manas“ eða hærri hugurinn sem getur tengst lægri líkömunum og H.P.B. nefnir, „tengiliðurinn á milli anda og efnis, himins og jarðar“. Þannig getum við litið á sálina sem raunverulega framlengingu, eða aukningu, á skynjunarsviði Mónadsins. Mónadið er atma — búddhi tengt manas. Orðin sál og sjálf hafa sömu merkingu og orsakalíkami. „Hærra sjálfið er atma“, segir H.P.B., „hinn óaðskiljanlegi geisli hins alheimslega og eina sjálfs. Hamingjusamur er sá maður er nær því að baða innra sjálf sitt í honum . . • Hið andlega guðdómlega sjálf er hin andlega sál, eða búddhi, í nánum tengslum við manas, hugræna þáttinn, en án hans væri ekkert sjálf mögulegt, heldur einungis atmiski þátturinn“. Þannig sjáum við að þessir þrír þættir eru óaðskiljanlega sameinaðir í manninum. Búddhi og atma eru ópersónulegir alheimsþættir sem orsakavitundin tengiv persónuleikanum sem farveg reynslu. 38 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.