Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 42
leiki verundar okkar og án þess væri enginn persónuleiki, þó svo það kunni að virðast mótsagnakennt í fyrstu, en upphaflega á allt rætur sínar að rekja til atma. Við skuium hugleiða að maðurinn starfar bæði ofan frá og neðan á þróunarferlinum, þó svo hann sé ómeðvitaður um að hann sé fyrir neðan það sem gerist ofar. (Hugtökin ,,að ofan og „neðan“ eru einungis táknræn og til þess ætluð að hjálpa okkur að skilja þennan torskilda feril). Mónadið fer niður i hin efnisþéttari svið til þess að leysa möguleika sina úr læðingi fyrir tilstilii síaukinnar vit- undarþenslu. Þar sem það er aðeins í gegnum takmark- anir sem vitund vex og Mónadið á sínu sviði þekkir ekki takmarkanir, vegna þess að það er alheimslegt, þá verður það að ganga í gegnum langa röð persónuleika í starfs- tækjum sem eru sannarlega mjög takmörkuð. 1 þessum starfstækjum nær reynsla sífellt að marka sig í sálina. Persónuleikinn getur fyrir sitt leyti hjálpað til með þróun- ina með því að vera sér meðvitandi um hvað er að gerast og þar af leiðandi takast á við tilveruna með greind og kærleik og leyfa hinni hærri orku að streyma niður til að upplýsa og efla starf sitt. Sálin skynjar hverja vitundar- aukningu undireins og hefur því áhrif á þróun Mónadsins. Þegar átt hefur sér stað meðvituð sameining persónu- leika, sálar og Mónads, fyrir tilstilli reynslu sem fengist hefur í gegnum langa röð persónuleika, hefur sálin náð takmarki sínu. Hún er ekki lengur bundin kvöð endur- fæðinga heldur heyrir hún einungis kallið sem hJjómar frá sviðum andans. Orsakalíkaminn leysist þá upp og það sem áður var sál verður hluti af eldinum eina og er nú reiðubúið að hlýða á rödd þá er setur því fyrir nýt.t verk- efni, hærra markmið. 40 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.