Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 50

Morgunn - 01.06.1985, Side 50
(22) Skýr högg heyrðust næst á norðurhlið stofunnar, fjærri miðlinum og færðust þau lárétt nær og nær. (23) Veik kvenmannsrödd heyrðist skýrt fyrir utan Indriða sem sagði: ,,Jeg er að tala við bróður minn — Guðm. bróðir minn. — Jeg hef fjarska lítinn krapt.“ (24) „Samtal með höggurn" var reynt á norðurveggn- um en gekk treglega. Nokkrum sinnum heyrðist þó svar- að skýrt og var auðheyrt að höggin voru fjarri Indriða. (25) Þegar kvenmannsröddin var að kveðja veikt með ,,sæl“ sagði draugsrödd: „heltu kjapti, kvíga!“ Hér hvarf fosfórstjarnan, meðan hún lýsti var glöggt að HN sat kyrr. (26) Kastað var til GH brauðmola, en óvíst hvaðan. (27) Blístrað var uppi undir loftinu. (28) „Norski læknirinn" (aðstoðarstjórnandi miðilsins) talaði mjög skýrt utan við Indriða. (29) Tvívegis var blásið á HN svo að heyrðist. Hann fullyrti að það hefði ekki verið Indriði. (30) Gæslumaður kvaðst vera snertur með hönd oftar en einu sinni. (31) GH heyrði eina röddina eins og undir stól Indriða í horninu á bak við hann. (32) Stóll Indriða fór að hreyfast til og gæslumaður segir, að honum sé lyft upp með Indriða (handritið segir hér: „Miðill varð ókyrr og fannst vera lyft“). (33) Stólum Indriða og gæslumanns velt. (34) Eftir leyfi frá stjórnendunum flutti GH stól sinn vinstra megin við Indriða, reisti stólana við og settist fast að honum. Indriði var þá afkróaður í stofuhorninu milli GH og HN sem sat hinum megin. Hvorugur fluttist neitt burtu. (35) GH tók annarri hendi í tágastólinn og þreifaði á. Stól Indriða var þá nokkrum sinnum lyft en ekki með meiri krafti en svo að halda mátti honum niðri með annarri hendi. Segir GH að stóllinn hafi farið á talsverða hreyf- ingu við og við, eins og hann hálf „spriklaði" eða væri lifandi þegar haldið var í hann. 48 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.