Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 51
(36) GH heyrði þá afar glöggt í einni rödd undir stóln- um, eins og niðri við gólfið undir stólnum. (37) Indriði lyftist upp og áleit HN að togað væri í höfuð hans. Ekki lyftist hann þó upp af gólfinu. Á höfði Indriða varð GH einskis var þegar hann þreifaði um það. (38) Þá var margsinnis talað ótrúlega skýrt fyrir utan Indriða fast við GH mörgum sinnum en þó mest ragn og blót ,,truflunarmannanna.“ Komu þær all oftast úr horninu bak við Indriða eða norður til við hann. (39) Einu sinni var blásið afar fast og mjög greinilega í andlit GH. Það var svo snöggt að það heyrðist um allt herbergið og allfjarri (u. þ. b. eina alin jafngildir 62,7 cm) höfði Indriða að þvi er GM áleit og úr annarri átt. Á meðan talaði ,,Sigmundur“ (aðstoðarstjórnandi mið- ilsins) óslitið, án þess að nokkur stans yrði á, í gegn um Indriða og heyrði GH í gæslumanni hinum megin. Segir GH svo frá (1): Þegar ég hef setið þarna hjá miðlinum mkkra stund, er blásið framan í mig allfast, svo glögglega lieyrðist um allt herbergið. Meðan blásið var, talaði miðiUinn óslitið án þess að nokkur stans yrði á. Með munninum gat hann Því ekki blásið og mér var ókunnugt um, að hann eða gœslumaður hefðu ein áliöld til að blása þannig. Auk þess sneri andlit hans frá mér og hötidum lians var haldið, en höfuð gœslumanns var í annarri átt en þeirri sem blástur þessi kom úr. Hinir sem viðstaddir voru sátu áUfjarri í öðrum enda stofuwnar, og þar sat aðeins formaðurinn mllli tveggja vantrúaðra. Það sýndist því óskiljanlegt, hver gat blásið þannig (s. Iý5—lý6). (40) Tvisvar sinnum voru orguð ókvæðisorð hastarlega og allhátt, að finna þverhandarbreidd frá höfði GH, fast við andlit hans, svo að honum varð bylt við. Hann sló ósjálfrátt i áttina út í loftið, af alefli með hnefanum og hugðist gefa viðkomandi kjaftshögg, en greip í tómt. morgunn 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.