Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 53

Morgunn - 01.06.1985, Page 53
SVEINN ÓLAFSSON: Draumurinn um framlíf og eilífðarríkið Þegar meðvitundin um lífið vaknar hjá oss sem börnum í æsku byi’jar oss í raun að dreyma um framhaldstilveru vor sjálfra. — Barnið skynjar Guð í hinum stóra heimi, sem t>að er fætt inn í. Guð hefir skapað sólina, hann er í himn- Unum, og stjörnurnar eru gluggar á himnaríki. — Barnið veit af innri tilfinningu að Guð hefir skapað það sjálft. Það Veit, að áður en það kom hingað, var það hjá Guði, og fer Þangað aftur þegar það deyr, og að aðrir menn fara þangað líka. Barnið skynjar eilífðina í sjálfu sér, og þessa tilfinn- ingu tjáir ekki að reyna að taka frá barninu eða þurrka hana út; til þess er þessi sannfæring of sterk og nánast bjargföst. — Þetta sýnist vera barnatrúin oftnefnda. Það er nú samt svo að þegar moldvirði brauðstritsins og daglegt amstur mæta manninum, og þegar ljómi æskuár- anna slær glýju í augu hinna ungu, þá vill mörgum verða viilugjarnt eða þeir missa gjörsamlega sjónar á þessum hliðum lífsins, sem fyrir barninu eru svo augljósar og sjálfsagðar. Hugur fóiks sveipast þoku og þá vill oft verða hrösult á lífsins hálu brautum, þegar ljós trúarinnar lýsir ekki og vísar veginn. — Samt geymir sérhver sál, þótt óljóst sé, glætu af þessari von, sem hjá barninu er vissa. Og þótt efasemdir fullorðinsáranna kaffæri þessa tilfinn- ingu oft rækilega, svo menn þora eða jafnvel vilja nánast varla játa fyrir sjálfum sér, að þessi eilífðarþrá eða von sé í raun hið djúpstæðasta og dýrmætasta innra með þeim, — þá samt koma þeir tímar oft, að reynslan neyðir þá til Morgunn 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.