Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 55

Morgunn - 01.06.1985, Síða 55
Við að hyggja að landafræði annars heims, — ef orða mætti það svo. — Oft er sagt að spíritistar séu þesskonar fólk, — og oft er það ekki langt frá sanni. — Margt fólk leiðist þannig út í leit að t. d. miðilsfyrirbærum í þrotlausu og blindu hungri, — og nær ekki hinni víðari hugsun og stefnumiðum, sem eru í raun aðalatriðið, — en bindzt við þessi fyrirbæri eins og þau séu hið eina og æðsta, sem þessi hreyfing hefir upp á að bjóða, sem er alrangt, því leit sálarrannsóknanna er miklu viðfeðmari, ef fólk missir ekki sjónar á lokamarki þeirra. — Við hungrinu er í raun ekkert að segja, en í blindninni búa hættur. — Þegar talað er um hættur í sambandi við þessi mál, þá felst það fyrst og fremst í þvi að leitinni sé of þröngur stakkur sniðinn, — að það gleymist að leitin er að endanlegum sannindum, ef hægt er að tala um slíkt, en þau verða aldrei fundin nema sem innri sannfæring eða trú, — inni’i sýn — það sem andinn sér, — að skilja hvað Guð er og að hann getur allt og er allt. Til þess er vegur rannsóknarinnar, að gefa þessa sýn sem vissu — trú, sem óhætt er að vona á, — að í'annsókn gefi trúai'traustið. Eliphas Levi áleit að: „án trúar leiða vísindin til efa- semda, og án vísinda leiðir trúin til hjáti'úai’villu. Sam- eining þeiri’a leiðir til vissu, en þó má aldrei rugla þeim saman. — Stefnumark trúarinnar er tilgáta, en hún verð- ur að fullvissu þegar tilgátan verður að nauðsyn vegna sannana sem vísindin leiða í Ijós."1) Enginn skyldi skilja orð mín svo, að ég telji hættulegt að kanna miðilsfyrii’bæri, sem slík; slíkt er algjör misskiln- !) Eliphas Levi var þekktur af öllum dulspekingum undir nafninu Eliphas Levi Zahed, en hið eiginlega nafn hans var Alphonse-Louis Constant, sem er hebreska þýðing nafnsins. Var uppi 1810—1875. Hafði veruleg áhrif t. d. á H. P. Blavatsky og Stanislas De Guaita og talið að án hans áhrifa hefðu þau aldrei náð Jjeirri trúrænu reisn er varð. — Er talið að hann hafi átt mestan þátt í að bjarga frá gleymsku hinni merki- legu þekkingu Tarot fræðanna með ritum sinum um stórsnillinginn og hugsuðinn Court de Gébelin (1767—1825) sem fann upp og kom fram ttieð Talrot. MORGUNN 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.