Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 62

Morgunn - 01.06.1985, Side 62
(Það var kona, sem hann hafði verið ákaflega hændur að, og hafði andast um það bil tveim árum fyrr en þetta gerðist). Og hún birtir alveg eins og hún var vön að gera. Hún brosir og vill að ég komi til sín“. Innan fárra mínútna sagði hann aftur: ,,Og þarna er Roy líka. iÉg er að fara til þeirra. Mig langar ekki til að fara frá ykkur, en þið komið bráðum til mín, ætlið þið ekki að gera það? Opnaðu dyrn- ar og láttu þau koma inn, þau bíða fyrir utan“. Um leið og hann sleppti orðinu, var hann dáinn.“ — Móðirin stað- festi þessa frásögn, og þegar nánar var spurt, kom í ljós, að ,,litla systir“ hafði dáið fjórum árum áður en drengur- inn fæddist. ,,Roy“ var nafn á vini drengsins, sem hafði dáið um það bil ári fyrr en hann. — Þessi bók er full af dásamlegum frásögnum um þessi efni og eins og endurómar af orðum eins og: Jörðin hverf- ur mér, og himininn opnast. Kallið mig ekki aftur til ykk- ar. . . Ef þetta er dauðinn, þá er hann fagur. — Og bókin „Hvar eru framliðnir“, bergmálar öll af þeim skoðunum, að hvort sem spurningin um framhald lífsins er skoðuð frá sjónarmiði skynsemi, trúar, innsæis eða ósk- hyggju, að þá blasi það ómótstæðilega við, að allt annað en að lífið sé eilíft og ævarandi hljóti að hljóma sem fjar- stæða. 2. Um dauðann og vöknun annars heims. I bókinni „Bréf frá Júlíu“, sem rituð var ósjálfrátt af William T. Stead, sem var einn af merkustu blaðamönn- um síns tíma (uppi 1849—1912) mikill vitsmunamaður og elskaður sem mikið göfugmenni og dáður jafnt austan hafs og vestan sökum ótrauðrar sannleiksástar, koma fram sannanir, sem voru taldar svo traustar og margslungnar, að þetta rit er talið meðal merkustu rita sálarrannsókn- anna. Var hún fyrst útgefin hér í þýðingu Einars H. Kvar- an, rithöfundar, milli 1905—1910 en endurútgefin 1956 sökum hins merka efnis hennar. Er hún eignuð gáfaðri blaðakonu, vinkonu W. T. Stead, Júlíu Amnes, sem gaf 60 morgunn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.