Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 64

Morgunn - 01.06.1985, Síða 64
en bent skal á að hér er lýst reynslu persónu sem er að fara „förina miklu“ sjálf og greinir því frá eigin reynslu af umskiptunum, en fyrri frásagnir eru hinsvegar frá þeim, sem voru vitni að viðskilnaði þeirra, sem voru að kveðja þetta líf. Þetta er þannig fróðlegt til samanburðar séð þann- ig frá tveim hliðum og gefur innsýn í þetta leyndardóms- fulla fyrirbæri, dauðann, sem við öll skulum eitt sinn ganga í gegnum. — Verður þessi eina frásögn látin duga hér úr bókinni. Það er hinsvegar til merkileg frásögn sem vart verður gengið framhjá í þessu sambandi. Hún er eftir Emanuel Swedenborg, en í bók sinni „Himin og hel“, segir hann frá reynslu sinni, þar sem hann var af Drottni leiddur í gegnum dauðann eins og hann mætir sérhverjum manni, og skýrir hann það sem skeður í nákvæmum atriðum. Verður samt að stikla hér á stóru eins og endranær. Hann segir í styttu máli: „Þegar líkaminn getur ekki lengur upp- fyllt það hlutverk sitt, að þjóna hugsun og hneigðum anda hans, er sagt að maðurinn deyi. Þetta gerist þegar and- ardráttur og hjartsláttur stöðvast. En samt deyr maður- inn ekki, heldur er hann aðeins aðskilinn frá hinum efnis- lega hluta, sem var til nota í heiminum, . . . því maðurinn sjálfur lifir vegna anda síns, því það er andinn sem hugsar, og hugsun ásamt hneigðunum er maðurinn. (HH 445). Þegar maðurinn deyr hverfur hann alveg brott úr hinum náttúrlega heimi inn í hinn andlega heim, og þar er ekk- ert beint samband á milli, heldur aðeins samband tilsvöx’- unar, (einskonar speglandi orkuvei’kun). (Guðl. elska og vísdómur 90) Náin innri tengsl eru til staðar við andardi’áttinn og hjartsláttinn; hugsunin er bundin andardrættinum og hneigðirnar, sem eru runnar frá kærleikanum (eru bundn- ar), hjai’tanu. Þegar þessar tvær hreyfingar stöðvast á séi’ stað aðskilnaður, því þetta eru hin í’aunverulegu tengi- bönd við líkamann. (HH 446). Auk þess sem mér hefir verið skýrt frá því, hefir mér 62 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.