Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 67

Morgunn - 01.06.1985, Side 67
— Og þetta endurtekur sig svo á sama máta, þar til hann kemst í samfélag við þá, sem eru í fullkomnu samræmi við það líf, sem hann lifði í heiminum. Og það sem er undrun- arefni er, að þá tekur hann upp lífshætti, sem eru nákvæm- lega eins og meðan hann lifði í heiminum. Og meðal þeirra finnur hann sjálfan sig. (HH 450). Síðan bætir Swedenborg við: Ég hefi talað við ýmsa á þriðja degi eftir andlát þeirra, og ræddi einnig við þrjá kunningja mína úr lífi heimsins, og sagði þeim að undir- búningur að greftrun líkama þeirra færi nú fram. Þeir urðu undrandi við að heyra þetta, og sögðust vera lifandi. — En er frá leið undruðust þeir að þeir skyldu ekki meðan þeir lifðu í heiminum hafa trúað á líf eftir dauðann, og sér í lagi að hax'tnær enginn innan kirkjunnar hafi slíka trú. Þeir, sem ekki hafa trúað á líf sálarinnar eftir líkams- lífið, verða ákaflega sneyptir, þegar þeim er það ljóst oi’ðið að þeir ei’u samt á lífi í í’aun. — (HH 451). Þessi fi’ásögn heldur áfi’am og gerir gi’ein fyrir fleii’u svipuðu þessu, sem er afar áhugavei’t og mai’gt sláandi, en hér verður að láta staðar numið um brottförina af þess- um heimi og inngönguna í annað líf. Kem ég þá að því að víkja að næsta atriði, sem oft er sagt um af þeim, sem rannsóknir hafa stundað á framlífi mannsins, að litlar upplýsingar og svör fáist um, en það er: S. Veruleiki hins andlega heims — Ýmis viðhorf, lögmál og staðreyndir. 1 öði’u Galatabréfinu segir Páll, postuli: ,,Ég mun nú snúa mér að viti’unum og opinberunum Di’ottins. Mér er kunn- ugt um mann, sem tilheyrir Ki’isti, sem . .. var hxáfinn burt allt upp til hins þriðja himins . .. Guð veit, að hann var hrifinn upp í Paradís, og heyrði ósegjanlega hluti, sem eng- um manni er leyft að mæla.“ (II Gal. 12:1—4). 1 Bréfi til Júlíu segir: „Guð er kærleikur .. . dularafl Ouðs er kæi’leikur. .. . Við getum sameinast Guði að sama Morgunn 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.