Morgunn - 01.06.1985, Page 67
— Og þetta endurtekur sig svo á sama máta, þar til hann
kemst í samfélag við þá, sem eru í fullkomnu samræmi við
það líf, sem hann lifði í heiminum. Og það sem er undrun-
arefni er, að þá tekur hann upp lífshætti, sem eru nákvæm-
lega eins og meðan hann lifði í heiminum. Og meðal þeirra
finnur hann sjálfan sig. (HH 450).
Síðan bætir Swedenborg við: Ég hefi talað við ýmsa á
þriðja degi eftir andlát þeirra, og ræddi einnig við þrjá
kunningja mína úr lífi heimsins, og sagði þeim að undir-
búningur að greftrun líkama þeirra færi nú fram. Þeir urðu
undrandi við að heyra þetta, og sögðust vera lifandi. —
En er frá leið undruðust þeir að þeir skyldu ekki meðan
þeir lifðu í heiminum hafa trúað á líf eftir dauðann, og sér
í lagi að hax'tnær enginn innan kirkjunnar hafi slíka trú.
Þeir, sem ekki hafa trúað á líf sálarinnar eftir líkams-
lífið, verða ákaflega sneyptir, þegar þeim er það ljóst oi’ðið
að þeir ei’u samt á lífi í í’aun. — (HH 451).
Þessi fi’ásögn heldur áfi’am og gerir gi’ein fyrir fleii’u
svipuðu þessu, sem er afar áhugavei’t og mai’gt sláandi,
en hér verður að láta staðar numið um brottförina af þess-
um heimi og inngönguna í annað líf. Kem ég þá að því að
víkja að næsta atriði, sem oft er sagt um af þeim, sem
rannsóknir hafa stundað á framlífi mannsins, að litlar
upplýsingar og svör fáist um, en það er:
S. Veruleiki hins andlega heims — Ýmis viðhorf,
lögmál og staðreyndir.
1 öði’u Galatabréfinu segir Páll, postuli: ,,Ég mun nú snúa
mér að viti’unum og opinberunum Di’ottins. Mér er kunn-
ugt um mann, sem tilheyrir Ki’isti, sem . .. var hxáfinn burt
allt upp til hins þriðja himins . .. Guð veit, að hann var
hrifinn upp í Paradís, og heyrði ósegjanlega hluti, sem eng-
um manni er leyft að mæla.“ (II Gal. 12:1—4).
1 Bréfi til Júlíu segir: „Guð er kærleikur .. . dularafl
Ouðs er kæi’leikur. .. . Við getum sameinast Guði að sama
Morgunn
65