Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 69

Morgunn - 01.06.1985, Síða 69
Þá segir: „Fyrir handan búa menn í frjálsu landi í raun og veru. Vér megum fara hvert sem vér viljum og finna það, sem er við vort hæfi. Sé ljósið svo bjart, að vér þolum það ekki, getum vér farið hvert og ein á sinn stað, og sér- hver er sinn eigin dómari. . . .“ Þá nefnir hann eftirfarandi: Þeir, sem eru jarðbundnir eru aðallega á því sviði, sem er nærri jörðu ... og geta ekki hafið sig upp á svið ljóssins, en hafa samneyti við þá, sem reika um skuggaríkin umhverfis yfirborð hnattarins. (stytt mál). — Ennfremur segir: (Þau) þrjú svið, sem næst eru jörðu eru (nánast) eitt svið. — Þar er þykk gufa upp úr vítisdýki jarðar umhverfis oss. — Þriðja sviðið sem er hæst er í beinu sambandi við jörðu. — Þarna virðast og vera háskólar eða kennslustofnanir. Kennslan fer fram með merkjum, táknum, myndum, geislum og kvikmyndasýn- ingum. Þarna er lýst geð-stjórn. Kennarinn sýnir, í krystal- kúlu, huga mannsins, — og rakinn hugsanaferill manna. Sem dæmi, eins, sem var ekki illa hugsandi, aðeins ótaminn, eigingjarn og óupplýstur. — Nefnd eru dæmi um aðrar stofnanir og fullkomnari háskóla, hljómlistarskóla, kennslu- sal í litameðferð, sal, þar sem eðlisfræðileg þróunarsaga jarðar er sýnd, og efnafræðisal. — Heimsókn í mikla þi’ó- unarhöll er rakin í smærri atriðum, en í styttu máli er frá- sögnin þannig: Komið var inn í mikið mannvirki í þyrp- ingu fleiri slíkra. Þar var aðeins einn hringlaga víðáttu- niikill salur, þar sem allir veggirnir umhverfis voru út- skornir með táknum eða eftirmyndum himinhnattanna, og þar sást líkan af jörðinni. Þau snérust og voru ekki föst. Þá myndir af dýrum, mönnum og trjám. Spurningum um þetta var svarað þannig að þetta væri vísindastofnun. — Gestirnir voru leiddir upp á svalir við mikið hringsvið, og þeim sagt að smá sýning yrði haldin fyrir þá. — Bláa móðu dró yfir sviðið. Ljósgeisli fór um salinn og staðnæmdist á jarðarlíkaninu, sem uppljómaðist innan frá. Þá kom lit- sterkari geisli fram og líkanið losnaði frá og tók að svífa út í salinn og þegar það kom inn í bláu móðuna í miðjunni MORGUNN 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.