Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 70

Morgunn - 01.06.1985, Síða 70
tók það að stækka unz það varð að stórum, sjálflýsandi hnetti, er sveif í blámóðunni, dásamlega fagur og snérist mjög hægt, svipað og jörðin og gátum við, — segir sá er hér er til frásagnar, — séð höfin og álfurnar. Og flatar myndirnar fóru að breytast, og fjöll og hæðir að risa, höfin að gárast, og borgarlíkön og byggingar sáust, og síðan fólk í hópun og þá einstaklingar, sem er undursamlegt á hnetti sem er ekki stærri en 35—30 metrar í þvermál, en það er þáttur í vísindum stofnunarinnar að gera unnt að sjá þessa hluti hvern fyrir sig. — Og áfram heldur frá- sögnin, um að sézt hafi athafnalíf fólksins, víðlendar gxæsj- ur, eyðimerkur, frumskógar og allt jarðlífið, sem sveif fyrir sjónum gestanna. — Síðan breyttist myndin í að sýna þró- unina til baka um þúsundir ára, líf kynslóðanna, dýranna og jurtaríkisins, og síðan eftir langa mæði sveif hnöttur- inn aftur á sinn stað í fyrri stærð. — Margskonar lýsingar aðrar á lífi hinna mismunandi sviða og heimkynna hinna andlegu heima koma fyrir í þessari bók, sem er afar fróðleg, þar sem rakið er efni úr fjölmörgum öði’um bókum sem höfundur tilfærir í sönnun- arskyni um framhaldslíf mannsins, en það er meginmark- miðið fyrir ritun hennar. Hann vildi hugga alla þá ættingja, er áttu um sárt að binda, sökum fráfalls hinna fjölmörgu undii’manna sinna í hildarleik styi’jaldarinnar, á gi’und- velli þeirra upplýsinga er hann hafði kynnst og aflað sér við víðtækan lestur. Og sjálfur sagði hann: „Það er ekki hægt annað en trúa. Úr allt annari átt koma svo fi’ásagnir um samskonar og svipaða hluti eins og hér var greint frá. — 1 bókinni „Nýjar víddir í mannlegri skynjun" er frásögn af draum- förum eða segja mætti sálförum í nætursvefni, sem líkjast þessu. Þar er sagt frá vinkonu höfundar, Vicky, sem er bæði skyggn, sér ái’ur og hefir fjölbreytta aði’a hæfileika. Dr. Karagulla segir svo frá: Hún sagði að draumarnir væru ólíkir venjulegum draumum að því leyti, að þeir væru miklu skýrari og sig dreymdi oft margar nætur í 68 morgtjnN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.