Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Page 75

Morgunn - 01.06.1985, Page 75
KYNNING Á MIÐLUM: Mavis Pattilla 1 nóvember 1984 kom góður gestur í heimsókn til Sálar- rannsóknarfélags Islands og hélt skyggnilýsingarfundi og marga einkafundi. Tækifærið var nú notað til að fræðast örlítið um Mavis Pattilla og bað ég hana að segja frá sjálfri sér og hvernig það atvikaðist, að hún fór að starfa sem miðill. „Ég er fædd í Middleton, sem er smáborg nálægt Manchester, 15. september 1939. Ég hafði enga reynslu eða hæfileika sem barn þar til ég varð 26 ára gömul, þá varð ég mjög veik og átti við ýmis vandamál að stríða varð- andi heilsuna. Svo var það einn dag er ég sat í dagstof- unni, að ég sá skyndilega gamlan mann birtast allt í einu í einu horninu, og hann var eins raunverulegur og ég sé big núna og hann sagði mér að finna lækningamiðil. Ég var nýkomin af spítalanum þar sem ég hafði verið skor- in upp við krabbameini og höfðu læknarnir gefið mér litlar líkur að mér myndi batna, þar sem þeir héldu að ekki hefði tekist að komast fyrir krabbameinið. Eftir miklar rannsóknir fundu þeir það út, að ég var með berkla í nýrunum, miltanu, lifrinni og smáþörm- unum, svo heilsan var mjög slæm. Þegar Terry kom heim, en Terry er eiginmaður minn, þá sagði ég honum að hann yrði að setja mig á stofnun fyrir geðsjúklinga, því að ég hefði séð gamlan herramann, sem hafði sagt mér að finna lækningamiðil. Terry tók þessu vel og sagði, að ef það Morgijnn 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.