Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 80
Tilraunafundur með enska miðlinum Robin Stevens 1 apríl sL var enskur miðill, Robin Stevens, staddur hér á landi á vegum S.R.F.l. Robin hefur mikla og fjölbreytta hæfileika og sýndi það sérstaklega á seinni fundinum sem haldinn var 9. apríl sl. að Hótel Hofi. Þar notaði hann m.a. skyggnilýsingu, hlutskyggni og árulestur, auk þess sem hann notaði tvær aðferðir við skyggnilýsingu sem ekki hafa verið notaðar hér á landi áður. Robin gat þess við upphaf fundarins „að oft teldu menn að miðlar gætu á einhvern hátt ,,lesið“ þá manneskju sem þeir væru að ræða við og að gefa skyggnilýsingu, þar af leiðandi kæmu upplýsingarnar ekki að „handan“, heldur frá persónunni sjálfri. Þessi gagnrýnendur áttuðu sig ekki á því, að með þess- um rökum þeirra, gæfu þeir til kynna að gera yrði ráð fyrir ekki síður merkilegum hæfileikum manna en að sjá framliðna. Sem sé að miðill geti lesið hugsanir fólks, séð það í fari þess sem gefur vísbendingar um persónuna, hluti og staði sem henni tengjast o. s. fl. o. s. fl. Til þess að sýna að sjónin hefði ekkert að segja í þessum efnum, ætlaði hann að gera tvær tilraunir sem útilokuðu beint samband." — önnur var þannig að hann lét dreifa númeruðum miðum við innganginn þegar fólk kom til fundarins, og síðar á fundinum lét hann binda fyrir augu sér og dró síðan úr þeim númerum sem hann lét dreifa. Síðan gaf hann skyggnilýsingu fyrir þá manneskju sem 78 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.