Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 83
sönnunar í þessum efnum. Þessi staðreynd gerir spíritism- ann einstakan. Margar heimspekikenningar, trúarbrögð og andlegir skólar koma fram með margar staðhæfingar sem ekki er hægt að sanna. Spíritisminn er sá eini sem býður sannanir til stuðnings staðhæfingum sínum. Um leið og þessi skilaboð um eilíft líf hafa verið sönnuð og móttekin, hvað verður þá? Um leið og þessi grundvallaratriði eru viðurkennd, opnar maðurinn margar dyr, til fjölmargra möguleika. Spuningar eins og: „Hvar er Guð?“ „Hvar er himna- ríki?“ „Er endurholdgun staðreynd?" „Hvaða hluti manns- ins lifir eftir dauðann?“ munu koma upp. Með áframhaldandi sambandi við hærri hugi og gegnum reynslu, getur hver og einn nálgast sannleikann og smám- saman víkur skilningurinn fáviskunni burt. En með þessari þekkingu fylgir mikil ábyrgð, — það að lifa lífinu í samræmi við þessa þekkingu. Spíritisminn hefur verið kallaður vísindi, heimspeki og trú. Mín skoðun er að hann sé þetta allt í senn og meira til. Við getum þó ekki komið spíritismanum fyrir innan einhverra þessara greina og skilgreint hann endanlega. Því í mínum skilningi er spíritisminn rannsókn á lífinu sjálfu. 1 upphafi hagði ég að nútíma spíritismi hafi hafist fyrir u. þ. b. eitt hundrað og fimmtiu árum, en mig langar þó að leggja áherslu á að spíritisminn, reynsla lifsins, byrj- aði með fyrsta manninu má jörðunni og jafnvel fyrr. Spíritisminn er reynsla lífsins sjálfs og þess vegna vísindi, heimspeki og trú, og þó jafnvel meira en þetta allt til samans. Hann er bein reynsla og skilningur alls þess sem lifir, frá hinni smæðstu eind til stærstu stjarna og innan þessarar reynslu og skilnings, meiri vitund um þá miklu orku alheimsins, sem heldur öllu saman, orku sem við köllum okkar Guð. Spíritisminn er vísindi. Vísindi eru skilgreind sem „þekk- Mohgtinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.