Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 86
Sannanir sem fengnar eru í gegnum miðla og eru teknar sem slíkar opna nýjar víddir fyrir hverjum manni. Ef við getum þekkst að persónuleiki manns lifi eftir líkamlegan dauða, þá munum við fara að spyrja margra spurninga. Okkur myndi langa að vita af hverju við erum hér á jörðu? Hvernig lífið væri eftir „dauðann“? Hvernig við ættum að haga lífi okkar hér á jörðlnni í samræmi við þessa staðreynd. Að þessu leiti höfum við öðlast nýja lífssýn. Sjóndeildar- hringur okkar hefur breytst, gamlar hugmyndir og gildi breytast. Fyrir mér hefur spíritisminn mun meira gildi heldur en siðaboðskapur eingöngu, sem fólk ætti þó að tileinka sér. Hinn sanni tilgangur spíritismans er að snería „sálina hið innra“. Tilgangurinn er sá að færa mannkyninu skiln- ing á Guði hið innra sem ytra og hvetja til sambands þessa tveggja. Spíritisminn er einstakur vegna þess að hann býður ein- stakt tækifæri til sambands við kraft sálarinnar og er þess vegna mesta heimspeki sem mannkynið þekkir. Það er sannleikur í því, þegar spíritisminn er kallaður trúarbrögð. Hann hefur öll forréttindi sem önnur trúar- brögð hafa. Fólk getur gifst, skírt og jarðsungið í kirkju spíritista eða af forstöðumanni slíkrar kirkju.1 Einnig er hægt að segja að spiritisminn sé ekki trúar- brögð að því leiti að hann hefur alltaf og mun alltaf vera til „því hann er hluti af lífinu." Trúarbrögð, eru trúin eða tilbeiðslan á Guð. Spíritism- inn, fremur en öll trúarbrögð býður ekki aðeins orð af bók- felli, heldur innsýn í raunveruleikann. Næmleikinn sem þroskast við íhugun eða bæn færir okkur reynsluna. Guð er ekki hægt að sjá. Guð er ekki heldur hægt að snerta. En Guð er hægt að finna. 1) Greinin er skrifuð út frá þeirri stöðu sem spiritisminn hefur í Eng- landi og hvernig spiritisminn hefur þróast þar í landi. Þýð. 84 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.