Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 87

Morgunn - 01.06.1985, Síða 87
öll trúarbrögð leita að nálgun við Guð. öll trúar- brögð reyna að öðlast meiri innsýn inn í veröld sálarinn- ar. Sum þeirra hafa öðlast mikinn og verðugan sess, öðrum hefur mistekist. En af þeim öllum finnst mér spíri- tisminn getta boðið einstaka og dýrmæta reynslu af krafti Guðs. Sph'itisminn hefur mikinn og verðugan tilgang. Fyrir sannanir hans getur hann bent manninum á eilífð hans sjálfs. Við að þekkja sjálfan sig getur maðurinn kynnst Guði örlítið. Spíritisminn snertir ekki aðeins Guð, heldur vaknar maðurinn til meðvitundar um Guðdóminn fyrir áhrif síns innra manns, likt og rás sem opnast. Þetta er tilgangur spíritismans og í þeim skilningi má kalla hann trúarbrögð. Þannig er spíritisminn vísindi, heimspeki og trúar- brögð. Hann er allt þetta og meira til. Spíritisminn er lífið sjálft. Það er vitund um lífsaflið sem veldur hreyfingu og ljósi á þessu jarðneska sviði, þar sem við fæðumst, lifum og deyjum. Þessi kraftur er birting kærleika Guðs. Guð er kærleik- ur. Kærleikurinn er Guð. Spíritisminn býður reynsluna af þeim kærleika. Kær- leika sem áframhaldandi elsku til ástvina okkar sem látn- ir hafa fært okkur sannanir fyrir tilvist þeirra eftir líkam- legan dauða. Kærleika sem af persónulegri reynslu okkar hefur leitt okkur til bætts lífernis. Kærleika sem líknandi hönd sannar að „kærleikur þinn hefur enn þinn forna mátt“ og það mikilvægasta — sem persónuleg reynsla af þeim mikla mætti skapara alheimsins, sem við köllum Guð og eigum tilveru okkar í. Þetta er reynsla lífsins. Þetta er reynslan af spiritism- anum. Þetta er spíritisminn. Þýtt úr Psychic News. MORGUNN 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.