Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Síða 91

Morgunn - 01.06.1985, Síða 91
rænum málum, sem margt ætti heima í Morgni. Félögin þyrftu að efla rannsóknir, svo að þau stæðu undir nafni og þyrftu að koma upp einhvers konar rannsóknaraðstöðu. I sambandi við starf huglækna þyrfti að útfylla spurninga- lista og gera skýrslur um sjúkdómsástand sjúklinga og ár- angur bæði lækna og huglækna. Þar gætu komið sterk sönnunargögn. Sigurjón Jónsson, S.R.F. Sauðárkróks, kvað mestan vanda vera að geta þjónað því fólki, sem í félögunum væri. I öllum félögunum væri þó dulrænt fólk, sem unnt ætti að vera hægt að virkja og kvaðst þess fullviss, að þessi sam- koma ætti eftir a ðhjálpa okkur mikið. örn Friörilcsscm forseti S.R.F.I., kvaðst ekki telja nauð- syn á stofnun landssambands. Hann kvað alla verða og geta stutt útgáfu Morguns. Nú væri hafin útgáfa frétta- bréfs, þar sem fram kæmi, hvað á döfinni væri hjá félag- inu hverju sinni. Fræðslu- og félagsfundir væru haldnir reglulega, og fólk utan af landi væri ávallt velkomið á þá. Taka þyrfti saman, hverjir hefðu flutt erindi og skiptast á upplýsingum um þá milli félaganna. Nýr þáttur í starfi félagsins væru námskeið í hugleiðslu, sem þau örn Guð- mundsson og Erla Stefánsdóttir hefðu haldið í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Æskilegt væri að hafa sam- starf um heimsóknir erlendra miðla. Þar væri vanda- málið mest hjá minnstu félögunum. Gætu félögin úti á landi fengið um þetta upplýsingar hjá félaginu í Reykjavík. Guðmundur Kristinsson formaður S.R.F. Selfossi, minnti á kvikmyndina ,,Að baki dyrum dauðans", sem sýnd var í Reykjavik fyrir fáum árum við metaðsókn i 4 mánuði samfleytt og hvort ekki væri unnt fyrir félögin að fá hana til sýninga. Uniræður um útgáfumál og tímaritið Morgun. Sigurbjörn Svavarsson, ritstjóri Morguns, rakti stutt- lega sögu tímaritsins Morguns. Það hóf göngu sína árið Mokgunn 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.