Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Side 93

Morgunn - 01.06.1985, Side 93
landi tilnefndu menn til þes að afla efnis og stuðla að útbreiðslu þess. Þetta væri eina tímaritið, sem við hefðum um þessi mál. Soffía Sigurðardót.tir, Sálarrannsóknafélagi Hafnarf jarð- ar, lagði til, að endurprentað yrði ýmislegt gott efni eftir frumherjana. Guðmundur Einarsson, Sálarrannsóknafélagi Islands, kvað efnisval Morguns hafa verið fjölbreytt fyrstu árin, og þar væri geysimikið af góðu efni. Hann kvað áhrifaríkast að vinna að útbreiðslu Morguns innan sálarrannsóknafélag- anna. Viktoría Gestsdóttir, formaður Sálarrannsóknafélags Sauðárkróks, kvað nauðsynlegt að koma Morgni inn á sjúkrahús og í bókasöfn. Guðmundur Kristinsson, formaður Sálarrannsóknafélags- ins á Selfoss,, kvað þurfa að vanda betur efnisval Morguns, sem hefði um skeið verið nokkuð einhæft og jafnvel i’eik- ult í stuðningi við málstaðinn. Kvað nauðsynlegt að fá í hverju blaði gott ritstjóra-rabb, eins og lengi tíðkaðist, þar sem di’epið væri á helstu viðburði í þessum málum og andlegum málum þjóðarinnar yfii’leitt, þar sem haldið væri fast á málstað sálari’annsóknamanna. Einnig þyi’fti að vei’a í hvei’ju blaði fastur bókaþáttur, þar sem getið væri í stuttu og skýru máli nýrra bóka um miðla, hug- lækna og dulræn og andleg mál yfirleitt. Tímaritið ætti að vera útbreiðsluvettvangur og málsvari sálarrannsókna- manna og ætti að geta þess helsta, sem væri að gerast i þessum málum hérlendis og erlendis. MORGTJNN 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.