Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 96
heiðarleika í efa og það án rökstuðnings? Að síðustu, skyldu órökstuddar aðdróttanir fremur sverja sig í ætt við ekta- vísindi eða gervivísindi? Dr. Reynir bendir á það að erfitt hafi reynst að endur- taka með árangri dulsálarfræðilegar tilraunir. Rétt er að ekki er hægt að tryggja endurtakanleika tilraunaniður- staðan og það er vissulega höfuðvandinn. Þó hefur nokkur endurtekning náðst í sumum þessara tilrauna, og það er kjarni málsins. Það sem vantar, ritar dr. Reynir, sé ,,að aðrir rannsöknarmenn geti endurtekið með árangri“. Hvers vegna rökstyður dr. Reynir ekki þessa fullyrðingu sína með tilvísunum í frumheimildir um þótt ekki væri nema einn eða tvo flokka tilrauna sem til álita hafa komið sem endurtakanlegar og sem „aðrir rannsóknarmenn“ endur- tóku? Spurning er líka hverjir þessir „aðrir rannsóknarmenn" séu. Þeir sem fengist hafa við rannsóknir umræddra fyrir- bæra hafa venjulega verið sálfræðingar, eðlisfræðingar, líf- fræðingar eða læknar. Um leið og þeir gera tilraunir á þessu sviði —sérstaklega ef árangur verður jákvæður — eru þeir tíðast nefndir dulsálarfræðingar. Svo hverjir eru þessir aðrir? 1 sambandi við þetta vaknar önnur spurning. Yfirfærum dæmið á aðrar greinar. Þarf t. d. stjörnufræð- inga til að yfirfara verk stærðfræðinga til þess að mark sé takandi á þeim? Ýmsar hliðar eru á kröfunni um endurtekningu tilrauna. Hér að ofan og hjá dr. Þorstetini er gerð sú krafa, sem hefur þróast í tiiraunastofum í eðiis- og efnafræði, að hvaða rannsóknarmaður sem er verði að geta endurtekið tilraun með sama árangri hvenær sem er, til þess að telja megi að „sönnun“ hafi fengist um tilvist ákveðins fyrir- bæris. Tii er önnur hlið á þessu máli. Ég minnist þess að hafa heyrt á námskeiði um rökfræði fyrir rúmum þrem áratug- um að ekki þyrfti nema einn hvítan hrafn til að sanna að ekki séu allir hrafnar svartir. Hefur þetta breyst þannig 94 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.