Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Blaðsíða 5
Vífcan 14. — 21. marz
Sunnudagnr 14. marz.
10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Tríó
nr. 1 í B-dúr eftir Schubert. b)
Kvartett í a-moll, Op. 41, nr. 1 eftir
Schumann.
15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur):
Föstuhátíðarlög.
18.15 íslenzkukennsla fyrir byrjendur.
18.40 Barnatími.
19.25 Hljómplötur: Pólverjadansar eftir
Chopin.
20.20 Orgelleikur í Fríkirkjunni (Kristinn
Ingvarsson): a) Perludíum eftir ísólf
Pálsson. b) Draumsjónir eftir Schu-
mann. c) Arioso eftir Handel.
20.35 Erindi: Mannlýsingar í skáldsögum
Jóns Thoroddsens, II: Hallvarður
Hallsson (Steingrímur Þorsteinsson
magister.)
21.10 Hljómplötur: íslenskir karlakórar.
21.20 Danshljómsveit Bjafna Böðvarsson-
ar leikur og syngur.
Mánudagur 15. marz.
20.30 Erindi: .............
21.00 Um dangin og veginn (Vilhj. Þ.
Gíslason).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Frönsk alþýðu-
lög.
Einsöngur (úngfrú Svava Einarsdótt-
ir): a) Brahms: Vögguvísa. b) Mas-
senet: Saknaðarljóð. c) Sigv. Kalda-
lóns: 1. Mar,íubæn. 2. Eg syng um
þig-
Þriðjudagur 16. marz.
20.30 Erindi: Skýin (frú Theresía Guð-
mundsson).
20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata
í c-moll, Op. 30, fyrir fiðlu og píanó,
eftir Beethoven (Björn Ólafsson og
Árni Kristjánsson).
21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
þastir liSir alla virlf_a daga;
12.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Mi&dcgirátvarp.
19.45 cðe 19.50 Augiýaingu.
20.00 Frittk.
21.50 Fríttir.
Miðvikudagur 17. marz.
20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni (séra Árni
Sigurðsson).
21.20 Kvöldvaka:
a) Gils Guðmundsson kennari: Róð-
ur á vetrarvertíð á Suðurlandi.
b) Sjómannalög.
Fimmtudagur 18. marz.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar):
a) Forleikur að óperunni ,,Töfra-
flautan“ eftir Mozart.
b) Sag úr Vínarskógi, vals ftir Joh.
Strauss.
c) Serenade eftir Max Bruch.
20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon
fil. kand).
21.10 Hljómplötur: Göngulög.
21.15 íþróttaerindi í. S. í.: Líkamleg á-
reynsla (Halldór Hansen dr. med.).
21.35 Spurningar og svör um íslenskt mál
(Björn Sigfússon magister).
Föstudagur 19. marz.
20.30 Útvarpssagan: Kristín Svíadrottning,
IX (Sigurður Grímsson lögfræðing-
ur).
21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett
nr. 15 í B-dúr eftir Mozart.
21.15 Erindi Sálarlíf kvenna, II. (dr. Sím-
on Jóh. Ágústsson).
21.40 Hljómplötur: íslenzk sönglög.
22.00 Symfóníutónleikar (plötur): Symph-
onie fantasique eftir Berlioz.
22.50 Dagskrárlok.
Laugardagur 20. marz.
20.30 Leikrit: „Þegar líf liggur við“, eftir
Clayton Cheny.
21.00 Upplestur: „Vinsældir og áhrif“,
kafli úr nýrri bók (Vilhj. Þ. Gísla-
21.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
22.00 Danslög.
24.00 Dagskrarlok.
ÚT V ARPSTÍÐINDI
193