Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 08.03.1943, Blaðsíða 6
Vikan 21. — 27 mavz Sunnudagur 21. marz. 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Grieg: Celló-sónata í a-moll. b) Carl Niel- sen: Fiðlu-sónata í A-dúr. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar' (plötur): Þjóðlög frá Grikklandi, Noregi, Pól- landi og Tékkóslóvakíu. 18.15 íslenskukennsla fyrir byrjendur. 18.40- Barnatími. 20.20 Kvöld Austfirðingafélagsins: Ávarp og ræður. — Tónleikar o. fl. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrarlok. Mánudagur 22. marz. 20.30 Erindi: Mannlýsingar í skáldsögum Jóns Thoroddsens, III: Bjarni á Leiti (Steingrímur Þorsteinsson magister). 21.05 Hljómplötur: íslenzk lög. 21.10 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 21.30 Útvarpshljómsveitin: ítölsk þjóðlög. Einsöngur (ungfrú Kristin Einars- dóttir): a) Sveinbj. Sveinbj.: Vetur. b) Arreboe Clausen: Augun mín og augun þín. c) Kristinn Ingvarsson: Hjá lindinni. d) Brahms: Söngur Sapfó. e) Grieg: 1. Jeg reiste en deilig sommerkveld. 2. Med en vand- lilje. Þriðjudagur 23. marz. 20.30 Erindi: Um jarðskjálfta (dr. phil. Þorkell Þorkelsson). 21.00 Tónleikar Tónlistaskólans (tríó):.... 21.25 Lög og létt hjal (Jón Þórarinsson og . Pétur Pétursson). Miðvikudagur 24. marz. 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Jóh. Sigurðsson rithöf. flytur smásögu: „Musteri Saló- mons“. b) 21.05 Skarphéðinn Njálsson stud. mag. flytur frásögn: Ysta annesið (Melrakkaslétta). c) 21.30 „KÍing-klang“-kVintettinn syngur. Fimmtudagur 25. marz. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Forleikur eftir Marschener. b) Svalan, vals eftir Josef Strauss. c) Indverskur söngur eftir Dvorsjak. d) Draumur eftir Becce. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteins- son). 21.10 Hljómplötur: Leikið á flautu.. 21.15 Bindindisþáttur. 21.35 Spurningar og svör um íslenskt mál (Björn Sigfússon mag.). Föstudagur 26. marz. 20.30 Útvarpssagan: Kristín Svíadrotning, X (Sigurður - Grímsson lögfr.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Þýsk þjóð- lög, útsett af Kássmeyer. 21.15 Erindi: íslensk þjóðlög (með tón- dæmum), II (Hallgrímur Helgason tónskáld). 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert eftir Vieuxtemps. b) Konsert í D-dúr eftir Chausson. 23.00 Dagskrarlok. Laugardagur 27. marz. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Leikrit: „Syndir annara“ eftir Einar H. Kvaran: (Leikendur: Sigurður Sigmundsson, Anna Guðmundsdóttir, Gissur Pálsson, Þórunn Magnúsdótt- ir, Lára Guðmundsdóttir, Soffía Briem, Guðjón Einarsson. Gunnar Árnason, Svava Jónsdóttir, Elín Kjartansdóttir, Árni Óla. Sigþrúður Pétursdóttir. — Leikstjóri: frú Anna Guðmundsdóttir). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ■ __ ... ..„’A 5 mwr 1 all-bran ALL-BRAN i 1 Eiga allir að nota daglega. 194 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.